Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. febrúar 2015 13:30 Hlíf Hrólfsdóttir segir ungmennin lítið hafa kvartað, en að flest hafi þau verið heldur þreytt eftir nóttina. vísir/aðsend Nemendurnir sextíu og bílstjórinn sem sátu föst í rútu í Staðardal í nótt hafast nú við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í félagsheimilinu á Hólmavík um hádegisbil í dag. Ungmennin voru í rúmar tólf klukkustundir í rútunni eftir að vegurinn sunnan Hólmavíkur fór í sundur í vatnavöxtum. Nemendurnir eru allir á unglingastigi í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki en þeir voru nú um helgina í vinaskólaheimsókn í Menntaskólanum á Ísafirði. Rútan var á leið til Hólmavíkur frá Ísafirði seint í gærkvöld en festist fremst í Staðardal norðan Hólmavíkur þar sem vegurinn hafði rofnað. Ekki þótti hættandi á björgunaraðgerðir í nótt og höfuðst ungmennin við í rútunni en það þótti öruggasti kosturinn. Hlíf Hrólfsdóttir, formaður Rauða krossins á Hólmavík, segir ungmennin hafa það gott í félagsmiðstöðinni. Þeim hafi verið færður matur og að öll hafi þau glaðst yfir að komast í sturtu og á salerni. „Núna eru þau flest að reyna að leggja sig og svona. Svo er það aðallega bara spil og tafl en síðan eru líka símar og tölvur,“ segir hún. Hún segir ungmennin lítið hafa kvartað, það hafi farið ágætlega um þau í nótt, þrátt fyrir að setan hafi líklega verið heldur þreytandi. Þá segir hún það ekki liggja fyrir hvenær börnin muni komast til síns heima, en á von á að bráðabirgðaviðgerðum ljúki rétt eftir kvöldmatarleyti. Tengdar fréttir Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9. febrúar 2015 07:05 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Nemendurnir sextíu og bílstjórinn sem sátu föst í rútu í Staðardal í nótt hafast nú við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í félagsheimilinu á Hólmavík um hádegisbil í dag. Ungmennin voru í rúmar tólf klukkustundir í rútunni eftir að vegurinn sunnan Hólmavíkur fór í sundur í vatnavöxtum. Nemendurnir eru allir á unglingastigi í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki en þeir voru nú um helgina í vinaskólaheimsókn í Menntaskólanum á Ísafirði. Rútan var á leið til Hólmavíkur frá Ísafirði seint í gærkvöld en festist fremst í Staðardal norðan Hólmavíkur þar sem vegurinn hafði rofnað. Ekki þótti hættandi á björgunaraðgerðir í nótt og höfuðst ungmennin við í rútunni en það þótti öruggasti kosturinn. Hlíf Hrólfsdóttir, formaður Rauða krossins á Hólmavík, segir ungmennin hafa það gott í félagsmiðstöðinni. Þeim hafi verið færður matur og að öll hafi þau glaðst yfir að komast í sturtu og á salerni. „Núna eru þau flest að reyna að leggja sig og svona. Svo er það aðallega bara spil og tafl en síðan eru líka símar og tölvur,“ segir hún. Hún segir ungmennin lítið hafa kvartað, það hafi farið ágætlega um þau í nótt, þrátt fyrir að setan hafi líklega verið heldur þreytandi. Þá segir hún það ekki liggja fyrir hvenær börnin muni komast til síns heima, en á von á að bráðabirgðaviðgerðum ljúki rétt eftir kvöldmatarleyti.
Tengdar fréttir Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9. febrúar 2015 07:05 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9. febrúar 2015 07:05