Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2015 09:06 vísir/anton brink Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. Platan fær góða umfjöllun á samfélagsmiðlum víða um heim og eru viðtökur fjölmiðla og gagnrýni einstaklega lofsamleg. Í framhaldi af því að upptökunum var lekið á netið ákvað Björk að gefa Vulnicura út á itunes í gær. Sjá einnig: Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Vulnicura varð fáanleg fyrir íslenskan markað seinni part dags 22. janúar á Íslandi. „Ég stóð mig af því að skapa verk sem býr yfir sárri sorg. Ég er svolítið hissa hversu rækilega ég hafði skráð þetta í nánast tilfinningalegri tímaröð, t.d. 3 lög fyrir sambandslit og 3 eftir, svo mannfræðingurinn í mér laumaðist fram og varð til þess að ég ákvað að deila lögunum þannig,“ segir Björk um aðdraganda plötunnar á heimasíðu sinni. „Fyrst óttaðist ég að það væri of eigingjarnt en hugarfars afstaðan breyttist, hugsanlega væru lögin það alhliða að þau gætu vonandi komið fólki til hjálpar, verið hækja og sannað hversu líffræðilegt þetta ferli er: sárið og heilun þess, bæði andlega og líkamlega, það er til leið út.” Björk segir að síðan hafi hið ótrúlega gerst. „Þegar ég glataði einu kom annað í staðinn. Alejandro hafði samband við mig seint sumars 2013 og hafði áhuga á að vinna með mér. þetta var hin fullkomna tímasetning. það hefði tekið mig 3 ár að semja bít við lögin (eins og á Vespertine). Aðeins nokkrum mánuðum síðar höfðum við klárað heila plötu! Þetta er eitt það ánægjulegasta samstarfsverkefni sem ég hef tekið þátt í.” Hún hafi hafist handa við útsetningar fyrir strengi og kór og tekið þær upp á Íslandi. „Þegar líða tók að því að plantan væri tilbúin fór ég að leita að hljóðmanni. Ég var kynnt af sameiginlegum vini okkar, Robin Carolan, fyrir Haxan Cloak. Hann hljóðblandaði plötuna og samdi einnig helmingin af bítinu fyrir lagið “Family”. Saman stofnuðum við hálfpartinn band yfir hljóðblönduninni og þetta er platan sem við gerðum.” „Ég vona að þið njótið hennar.”Eftirfrandi tónleikar hafa verið tilkynntir í kjölfar útgáfu Vulnicura New York: 7. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 14. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 25. mars - City center ( 20:00, kvöldtónleikar ) 28. mars - City center ( 12:00, hádegistónleikar ) 1. apríl - City center ( 20:00 kvöldtónleikar ) 4. apríl - City center ( 12:00 hádegistónleikar ) 5.-7. júní - Governor's ballSjá einnig: Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vulnicura, er mest sótta platan hjá tónlistarveitunni iTunes víða um heim. Hún er númer eitt í yfir 30 löndum: #1 Bretland #1 Argentína #1 Austurríki #1 Belgía #1 Brasilía #1 Búlgaría #1 Síle #1 Kýpur #1 Tékkland #1 Danmörk #1 Eistland #1 Finnland #1 Grikkland #1 Ungverjaland #1 Írland #1 Ísrael #1 Mexíkó #1 Holland #1 Noregur #1 Pólland #1 Portúgal #1 Rúmenía #1 Rússland #1 Slóvakía #1 Slovenía #1 Suður Afríka #1 Spánn #1 Svíþjóð #1 Sviss #1 Víetnam Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Vrúmm, vrúmm... vrúmm? Gagnrýni Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Fleiri fréttir Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Sjá meira
Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. Platan fær góða umfjöllun á samfélagsmiðlum víða um heim og eru viðtökur fjölmiðla og gagnrýni einstaklega lofsamleg. Í framhaldi af því að upptökunum var lekið á netið ákvað Björk að gefa Vulnicura út á itunes í gær. Sjá einnig: Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Vulnicura varð fáanleg fyrir íslenskan markað seinni part dags 22. janúar á Íslandi. „Ég stóð mig af því að skapa verk sem býr yfir sárri sorg. Ég er svolítið hissa hversu rækilega ég hafði skráð þetta í nánast tilfinningalegri tímaröð, t.d. 3 lög fyrir sambandslit og 3 eftir, svo mannfræðingurinn í mér laumaðist fram og varð til þess að ég ákvað að deila lögunum þannig,“ segir Björk um aðdraganda plötunnar á heimasíðu sinni. „Fyrst óttaðist ég að það væri of eigingjarnt en hugarfars afstaðan breyttist, hugsanlega væru lögin það alhliða að þau gætu vonandi komið fólki til hjálpar, verið hækja og sannað hversu líffræðilegt þetta ferli er: sárið og heilun þess, bæði andlega og líkamlega, það er til leið út.” Björk segir að síðan hafi hið ótrúlega gerst. „Þegar ég glataði einu kom annað í staðinn. Alejandro hafði samband við mig seint sumars 2013 og hafði áhuga á að vinna með mér. þetta var hin fullkomna tímasetning. það hefði tekið mig 3 ár að semja bít við lögin (eins og á Vespertine). Aðeins nokkrum mánuðum síðar höfðum við klárað heila plötu! Þetta er eitt það ánægjulegasta samstarfsverkefni sem ég hef tekið þátt í.” Hún hafi hafist handa við útsetningar fyrir strengi og kór og tekið þær upp á Íslandi. „Þegar líða tók að því að plantan væri tilbúin fór ég að leita að hljóðmanni. Ég var kynnt af sameiginlegum vini okkar, Robin Carolan, fyrir Haxan Cloak. Hann hljóðblandaði plötuna og samdi einnig helmingin af bítinu fyrir lagið “Family”. Saman stofnuðum við hálfpartinn band yfir hljóðblönduninni og þetta er platan sem við gerðum.” „Ég vona að þið njótið hennar.”Eftirfrandi tónleikar hafa verið tilkynntir í kjölfar útgáfu Vulnicura New York: 7. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 14. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 25. mars - City center ( 20:00, kvöldtónleikar ) 28. mars - City center ( 12:00, hádegistónleikar ) 1. apríl - City center ( 20:00 kvöldtónleikar ) 4. apríl - City center ( 12:00 hádegistónleikar ) 5.-7. júní - Governor's ballSjá einnig: Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vulnicura, er mest sótta platan hjá tónlistarveitunni iTunes víða um heim. Hún er númer eitt í yfir 30 löndum: #1 Bretland #1 Argentína #1 Austurríki #1 Belgía #1 Brasilía #1 Búlgaría #1 Síle #1 Kýpur #1 Tékkland #1 Danmörk #1 Eistland #1 Finnland #1 Grikkland #1 Ungverjaland #1 Írland #1 Ísrael #1 Mexíkó #1 Holland #1 Noregur #1 Pólland #1 Portúgal #1 Rúmenía #1 Rússland #1 Slóvakía #1 Slovenía #1 Suður Afríka #1 Spánn #1 Svíþjóð #1 Sviss #1 Víetnam
Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Vrúmm, vrúmm... vrúmm? Gagnrýni Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Fleiri fréttir Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Sjá meira
Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00
Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39