Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2015 09:06 vísir/anton brink Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. Platan fær góða umfjöllun á samfélagsmiðlum víða um heim og eru viðtökur fjölmiðla og gagnrýni einstaklega lofsamleg. Í framhaldi af því að upptökunum var lekið á netið ákvað Björk að gefa Vulnicura út á itunes í gær. Sjá einnig: Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Vulnicura varð fáanleg fyrir íslenskan markað seinni part dags 22. janúar á Íslandi. „Ég stóð mig af því að skapa verk sem býr yfir sárri sorg. Ég er svolítið hissa hversu rækilega ég hafði skráð þetta í nánast tilfinningalegri tímaröð, t.d. 3 lög fyrir sambandslit og 3 eftir, svo mannfræðingurinn í mér laumaðist fram og varð til þess að ég ákvað að deila lögunum þannig,“ segir Björk um aðdraganda plötunnar á heimasíðu sinni. „Fyrst óttaðist ég að það væri of eigingjarnt en hugarfars afstaðan breyttist, hugsanlega væru lögin það alhliða að þau gætu vonandi komið fólki til hjálpar, verið hækja og sannað hversu líffræðilegt þetta ferli er: sárið og heilun þess, bæði andlega og líkamlega, það er til leið út.” Björk segir að síðan hafi hið ótrúlega gerst. „Þegar ég glataði einu kom annað í staðinn. Alejandro hafði samband við mig seint sumars 2013 og hafði áhuga á að vinna með mér. þetta var hin fullkomna tímasetning. það hefði tekið mig 3 ár að semja bít við lögin (eins og á Vespertine). Aðeins nokkrum mánuðum síðar höfðum við klárað heila plötu! Þetta er eitt það ánægjulegasta samstarfsverkefni sem ég hef tekið þátt í.” Hún hafi hafist handa við útsetningar fyrir strengi og kór og tekið þær upp á Íslandi. „Þegar líða tók að því að plantan væri tilbúin fór ég að leita að hljóðmanni. Ég var kynnt af sameiginlegum vini okkar, Robin Carolan, fyrir Haxan Cloak. Hann hljóðblandaði plötuna og samdi einnig helmingin af bítinu fyrir lagið “Family”. Saman stofnuðum við hálfpartinn band yfir hljóðblönduninni og þetta er platan sem við gerðum.” „Ég vona að þið njótið hennar.”Eftirfrandi tónleikar hafa verið tilkynntir í kjölfar útgáfu Vulnicura New York: 7. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 14. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 25. mars - City center ( 20:00, kvöldtónleikar ) 28. mars - City center ( 12:00, hádegistónleikar ) 1. apríl - City center ( 20:00 kvöldtónleikar ) 4. apríl - City center ( 12:00 hádegistónleikar ) 5.-7. júní - Governor's ballSjá einnig: Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vulnicura, er mest sótta platan hjá tónlistarveitunni iTunes víða um heim. Hún er númer eitt í yfir 30 löndum: #1 Bretland #1 Argentína #1 Austurríki #1 Belgía #1 Brasilía #1 Búlgaría #1 Síle #1 Kýpur #1 Tékkland #1 Danmörk #1 Eistland #1 Finnland #1 Grikkland #1 Ungverjaland #1 Írland #1 Ísrael #1 Mexíkó #1 Holland #1 Noregur #1 Pólland #1 Portúgal #1 Rúmenía #1 Rússland #1 Slóvakía #1 Slovenía #1 Suður Afríka #1 Spánn #1 Svíþjóð #1 Sviss #1 Víetnam Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. Platan fær góða umfjöllun á samfélagsmiðlum víða um heim og eru viðtökur fjölmiðla og gagnrýni einstaklega lofsamleg. Í framhaldi af því að upptökunum var lekið á netið ákvað Björk að gefa Vulnicura út á itunes í gær. Sjá einnig: Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Vulnicura varð fáanleg fyrir íslenskan markað seinni part dags 22. janúar á Íslandi. „Ég stóð mig af því að skapa verk sem býr yfir sárri sorg. Ég er svolítið hissa hversu rækilega ég hafði skráð þetta í nánast tilfinningalegri tímaröð, t.d. 3 lög fyrir sambandslit og 3 eftir, svo mannfræðingurinn í mér laumaðist fram og varð til þess að ég ákvað að deila lögunum þannig,“ segir Björk um aðdraganda plötunnar á heimasíðu sinni. „Fyrst óttaðist ég að það væri of eigingjarnt en hugarfars afstaðan breyttist, hugsanlega væru lögin það alhliða að þau gætu vonandi komið fólki til hjálpar, verið hækja og sannað hversu líffræðilegt þetta ferli er: sárið og heilun þess, bæði andlega og líkamlega, það er til leið út.” Björk segir að síðan hafi hið ótrúlega gerst. „Þegar ég glataði einu kom annað í staðinn. Alejandro hafði samband við mig seint sumars 2013 og hafði áhuga á að vinna með mér. þetta var hin fullkomna tímasetning. það hefði tekið mig 3 ár að semja bít við lögin (eins og á Vespertine). Aðeins nokkrum mánuðum síðar höfðum við klárað heila plötu! Þetta er eitt það ánægjulegasta samstarfsverkefni sem ég hef tekið þátt í.” Hún hafi hafist handa við útsetningar fyrir strengi og kór og tekið þær upp á Íslandi. „Þegar líða tók að því að plantan væri tilbúin fór ég að leita að hljóðmanni. Ég var kynnt af sameiginlegum vini okkar, Robin Carolan, fyrir Haxan Cloak. Hann hljóðblandaði plötuna og samdi einnig helmingin af bítinu fyrir lagið “Family”. Saman stofnuðum við hálfpartinn band yfir hljóðblönduninni og þetta er platan sem við gerðum.” „Ég vona að þið njótið hennar.”Eftirfrandi tónleikar hafa verið tilkynntir í kjölfar útgáfu Vulnicura New York: 7. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 14. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 25. mars - City center ( 20:00, kvöldtónleikar ) 28. mars - City center ( 12:00, hádegistónleikar ) 1. apríl - City center ( 20:00 kvöldtónleikar ) 4. apríl - City center ( 12:00 hádegistónleikar ) 5.-7. júní - Governor's ballSjá einnig: Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vulnicura, er mest sótta platan hjá tónlistarveitunni iTunes víða um heim. Hún er númer eitt í yfir 30 löndum: #1 Bretland #1 Argentína #1 Austurríki #1 Belgía #1 Brasilía #1 Búlgaría #1 Síle #1 Kýpur #1 Tékkland #1 Danmörk #1 Eistland #1 Finnland #1 Grikkland #1 Ungverjaland #1 Írland #1 Ísrael #1 Mexíkó #1 Holland #1 Noregur #1 Pólland #1 Portúgal #1 Rúmenía #1 Rússland #1 Slóvakía #1 Slovenía #1 Suður Afríka #1 Spánn #1 Svíþjóð #1 Sviss #1 Víetnam
Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00
Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39