Tugir fallið í austurhluta Úkraínu undanfarinn sólarhring Hrund Þórsdóttir skrifar 22. janúar 2015 20:00 Að minnsta kosti þrettán létu lífið þegar sprengja féll á strætisvagnabiðstöð í borginni Donetsk í Austur-Úkraínu dag. Að minnsta kosti þrettán létu lífið þegar sprengja féll á strætisvagnabiðstöð í borginni Donetsk í Austur-Úkraínu dag. Tugir hafa fallið undanfarinn sólarhring, þrátt fyrir ítrekaðar vopnahléstilraunir. Flestir þeirra sem létust í árásinni í dag voru almennir borgarar en óljóst er hver ber ábyrgð á henni. Stríðandi aðilar varpa sprengjum úr mikilli fjarlægð á víxl og ekki er alltaf hægt að spá fyrir um hvar þær lenda. Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra Úkraínu, sagði í dag að rússneskir hryðjuverkamenn hefðu framið enn eitt voðaverkið en uppreisnarmenn segja hins vegar stjórnarherinn ábyrgan fyrir árásinni. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði neyddu reiðir stuðningsmenn þeirra stjórnarhermenn í dag til að krjúpa á vettvangi glæpsins á meðan hlúð var að slösuðum á sjúkrahúsum. Blóðugir bardagar hafa lengi geysað við flugvöllinn í Donetsk en herinn tilkynnti í morgun að hann hefði dregið allt herlið sitt þaðan í nótt. Nær fimm þúsund hafa látist síðan átökin hófust í austurhluta Úkraínu í fyrra og rúm milljón er á vergangi. Engin vopnahlé hafa haldið en fulltrúar Rússa og Úkraínumanna, ásamt Frakka og Þjóðverja, reyndu enn á ný að semja á neyðarfundi í Berlín í gær. Tengdar fréttir Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45 Rússar vilja vopnahlé í Úkraínu hið snarasta Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa ekki vilja nýtt kalt stríð og að Vesturveldin muni ekki takast að einangra landið. 21. janúar 2015 16:22 Myndband úr dróna: Gríðarleg eyðilegging í Donetsk Hermenn úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu eiga enn í hörðum átökum um stjórn á flugvellinum í borginni Donetsk. 19. janúar 2015 13:01 Úkraínuher hörfar frá Donetsk-flugvelli Mikil átök hafa staðið yfir milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar síðustu daga. 22. janúar 2015 15:33 Þrettán látnir í sprengjuárás í Donetsk Að minnsta kosti 13 létust í sprengjuárás sem gerð var við strætóskýli í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu í dag. 22. janúar 2015 08:11 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Að minnsta kosti þrettán létu lífið þegar sprengja féll á strætisvagnabiðstöð í borginni Donetsk í Austur-Úkraínu dag. Tugir hafa fallið undanfarinn sólarhring, þrátt fyrir ítrekaðar vopnahléstilraunir. Flestir þeirra sem létust í árásinni í dag voru almennir borgarar en óljóst er hver ber ábyrgð á henni. Stríðandi aðilar varpa sprengjum úr mikilli fjarlægð á víxl og ekki er alltaf hægt að spá fyrir um hvar þær lenda. Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra Úkraínu, sagði í dag að rússneskir hryðjuverkamenn hefðu framið enn eitt voðaverkið en uppreisnarmenn segja hins vegar stjórnarherinn ábyrgan fyrir árásinni. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði neyddu reiðir stuðningsmenn þeirra stjórnarhermenn í dag til að krjúpa á vettvangi glæpsins á meðan hlúð var að slösuðum á sjúkrahúsum. Blóðugir bardagar hafa lengi geysað við flugvöllinn í Donetsk en herinn tilkynnti í morgun að hann hefði dregið allt herlið sitt þaðan í nótt. Nær fimm þúsund hafa látist síðan átökin hófust í austurhluta Úkraínu í fyrra og rúm milljón er á vergangi. Engin vopnahlé hafa haldið en fulltrúar Rússa og Úkraínumanna, ásamt Frakka og Þjóðverja, reyndu enn á ný að semja á neyðarfundi í Berlín í gær.
Tengdar fréttir Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45 Rússar vilja vopnahlé í Úkraínu hið snarasta Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa ekki vilja nýtt kalt stríð og að Vesturveldin muni ekki takast að einangra landið. 21. janúar 2015 16:22 Myndband úr dróna: Gríðarleg eyðilegging í Donetsk Hermenn úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu eiga enn í hörðum átökum um stjórn á flugvellinum í borginni Donetsk. 19. janúar 2015 13:01 Úkraínuher hörfar frá Donetsk-flugvelli Mikil átök hafa staðið yfir milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar síðustu daga. 22. janúar 2015 15:33 Þrettán látnir í sprengjuárás í Donetsk Að minnsta kosti 13 létust í sprengjuárás sem gerð var við strætóskýli í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu í dag. 22. janúar 2015 08:11 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45
Rússar vilja vopnahlé í Úkraínu hið snarasta Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa ekki vilja nýtt kalt stríð og að Vesturveldin muni ekki takast að einangra landið. 21. janúar 2015 16:22
Myndband úr dróna: Gríðarleg eyðilegging í Donetsk Hermenn úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu eiga enn í hörðum átökum um stjórn á flugvellinum í borginni Donetsk. 19. janúar 2015 13:01
Úkraínuher hörfar frá Donetsk-flugvelli Mikil átök hafa staðið yfir milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar síðustu daga. 22. janúar 2015 15:33
Þrettán látnir í sprengjuárás í Donetsk Að minnsta kosti 13 létust í sprengjuárás sem gerð var við strætóskýli í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu í dag. 22. janúar 2015 08:11