Portrett af öllum þingforsetum síðan 1900 Linda Blöndal skrifar 22. janúar 2015 18:58 Portrett Alþingis eru nú 52 talsins, meirihlutinn af forsetum Alþingis. Sum eru í Alþingishúsinu en önnur í húsum þingsins í nágrenni þess. Verkin eru án efa merk heimild í listasögu Íslands og nú síðast var síðastliðinn föstudag afhjúpuð mynd af Sturlu Böðvarssyni forseta þingsins frá 2007 til 2009, sem Baltasar Samper málaði. Sum verða umdeild eins og verk Stephen Lárus Stephen listmálara, sonar Karólínu Lárusdóttur listakonu sem málaði portrettið af Sólveigu Pétursdóttur árið 2012 og þótti ónefndum listfræðingi Sólveig sitja þar í einkennilega líkri stellingu og Móna Lísa. „Þetta er bara gömul hefð, það eru engar skrifaðar reglur um þetta", sagði Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Tækifæri fyrir listamenn Flest verkin hafa fjórir listamenn málað, þeir Gunnlaugur Blöndal, Baltasar, Einar Hákonarson og Ásgeir Bjarnþórsson. Alþingi velur listamanninn í samráði við þann sem mála á. Helgi telur að portrettin eigi enn erindi í dag. „Við höfum ekki síður þetta sem tækifæri fyrir myndlistamenn til að spreyta sig á portrett. Þetta er list, og þetta er merkilegt safn. Forseti Alþingis er einn af handhöfum forsetavalds og hann er forystumaður þjóðþingsins þannig að okkur finnst alveg ærið tilefni til þess að sýna honum mikinn sóma", segir Helgi.Gott að hafa þingskörunga á veggjunum Um það bil eitt verk er pantað á hverju kjörtímabili. Helgi segir gott að hafa þau uppi við í húsinu „Mér finnst líka að mörgu leyti mjög gott að hafa þessa menn hér á veggjum. Þetta eru yfirleitt þingskörungar og þeir eru hér með augun á okkur. Mér finnst fara vel á þessu". Ekki er nægt pláss í Alþingishúsinu fyrir myndirna og þarf að bæta úr því, segir Helgi. Ekki hefur enn verið hafist handa við gerð Portretts af síðasta þingforseta, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Portrett Alþingis eru nú 52 talsins, meirihlutinn af forsetum Alþingis. Sum eru í Alþingishúsinu en önnur í húsum þingsins í nágrenni þess. Verkin eru án efa merk heimild í listasögu Íslands og nú síðast var síðastliðinn föstudag afhjúpuð mynd af Sturlu Böðvarssyni forseta þingsins frá 2007 til 2009, sem Baltasar Samper málaði. Sum verða umdeild eins og verk Stephen Lárus Stephen listmálara, sonar Karólínu Lárusdóttur listakonu sem málaði portrettið af Sólveigu Pétursdóttur árið 2012 og þótti ónefndum listfræðingi Sólveig sitja þar í einkennilega líkri stellingu og Móna Lísa. „Þetta er bara gömul hefð, það eru engar skrifaðar reglur um þetta", sagði Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Tækifæri fyrir listamenn Flest verkin hafa fjórir listamenn málað, þeir Gunnlaugur Blöndal, Baltasar, Einar Hákonarson og Ásgeir Bjarnþórsson. Alþingi velur listamanninn í samráði við þann sem mála á. Helgi telur að portrettin eigi enn erindi í dag. „Við höfum ekki síður þetta sem tækifæri fyrir myndlistamenn til að spreyta sig á portrett. Þetta er list, og þetta er merkilegt safn. Forseti Alþingis er einn af handhöfum forsetavalds og hann er forystumaður þjóðþingsins þannig að okkur finnst alveg ærið tilefni til þess að sýna honum mikinn sóma", segir Helgi.Gott að hafa þingskörunga á veggjunum Um það bil eitt verk er pantað á hverju kjörtímabili. Helgi segir gott að hafa þau uppi við í húsinu „Mér finnst líka að mörgu leyti mjög gott að hafa þessa menn hér á veggjum. Þetta eru yfirleitt þingskörungar og þeir eru hér með augun á okkur. Mér finnst fara vel á þessu". Ekki er nægt pláss í Alþingishúsinu fyrir myndirna og þarf að bæta úr því, segir Helgi. Ekki hefur enn verið hafist handa við gerð Portretts af síðasta þingforseta, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira