Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. janúar 2015 08:48 Björgvin G. Sigurðsson lét af störfum sem sveitarstjóri Árhrepps síðastliðinn föstudag. Vísir/Anton Brink Björgvin G. Sigurðsson hafnar ásökunum um fjárdrátt í tilkynningu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni, en frá því var greint í Fréttablaðinu í dag að hann hafi verið rekinn úr starfi sveitarstjóra Árhrepps vegna þess að hann dró sér fé. Segir hann að skuld hans við hreppinn nemi um einum mánaðarlaunum, og sé það að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250.000 krónur frá því í nóvember í fyrra. Um fyrirframgreidd laun hafi verið að ræða og ekki hafi verið gerð tilraun til að leyna greiðslunni. Þá segir í tilkynningunni: „Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni ekki (innsk blaðamanns) undir minn yfirmann. Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan:„Tilkyning vegna starfsloka í Ásahreppi.Hafnar ásökunum um fjárdrátt.Vegna umræðu um starfslok mín í Ásahreppi skal það tekið fram að ekki var um fjárdrátt að ræða af minni hálfu.Við gerð samkomulags um starfslok mín á föstudaginn kom fram að skuld mín við hreppinn nam um einum mánaðarlaunum, að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250 þúsund krónur frá í nóvember í fyrra. Sú greiðsla var rækilega merkt fyrirfram greidd laun til Björgvins og fjarri lagi að tilraun hafi verið gerð til að leyna henni með neinum hætti. Þvert á móti er færslan merkt sem slík í reikningi sveitarfélagsins.Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni undir minn yfirmann .Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson. Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson hafnar ásökunum um fjárdrátt í tilkynningu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni, en frá því var greint í Fréttablaðinu í dag að hann hafi verið rekinn úr starfi sveitarstjóra Árhrepps vegna þess að hann dró sér fé. Segir hann að skuld hans við hreppinn nemi um einum mánaðarlaunum, og sé það að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250.000 krónur frá því í nóvember í fyrra. Um fyrirframgreidd laun hafi verið að ræða og ekki hafi verið gerð tilraun til að leyna greiðslunni. Þá segir í tilkynningunni: „Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni ekki (innsk blaðamanns) undir minn yfirmann. Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan:„Tilkyning vegna starfsloka í Ásahreppi.Hafnar ásökunum um fjárdrátt.Vegna umræðu um starfslok mín í Ásahreppi skal það tekið fram að ekki var um fjárdrátt að ræða af minni hálfu.Við gerð samkomulags um starfslok mín á föstudaginn kom fram að skuld mín við hreppinn nam um einum mánaðarlaunum, að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250 þúsund krónur frá í nóvember í fyrra. Sú greiðsla var rækilega merkt fyrirfram greidd laun til Björgvins og fjarri lagi að tilraun hafi verið gerð til að leyna henni með neinum hætti. Þvert á móti er færslan merkt sem slík í reikningi sveitarfélagsins.Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni undir minn yfirmann .Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson.
Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00