Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Anna Guðjónsdóttir skrifar 8. apríl 2015 10:32 Jeremy Clarkson. Vísir/Epa Jeremy Clarkson mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. Þetta kemur fram á síðu stöðvarinnar aðeins nokkrum vikum eftir að hann var rekinn úr þáttunum Top Gear, sem eru einnig sýndir á BBC. Hann hefur áður komið fram í spurningaþættinum, bæði sem kynnir og þátttakandi. Jeremy Clarkson var rekinn sem þáttastjórnandi Top Gear eftir árás á Oisin Tymon, einn af framleiðanda þáttanna. Talsmaður BBC segir það komi þó ekki í veg fyrir að Clarkson geti komið fram í öðrum þáttum á stöðinni. Clarkson var ekki kærður fyrir árásina. Uppsögninni var mikið mótmælt af aðdáendum þáttanna og er framtíð samstarfsmanna hans, Richard Hammond og James May, enn óráðin. Samningar þeirra munu renna út fljótlega. BBC hefur þó gefið út að þættirnir muni halda áfram. Spurningaþátturinn sem Clarkson kemur fram í verður sýndur í Bretlandi 24.apríl. Tengdar fréttir Stig mætti á skriðdreka með milljón undirskriftir Ein stærsta söfnun undirskrifta sem um getur. 20. mars 2015 14:39 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Jeremy Clarkson mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. Þetta kemur fram á síðu stöðvarinnar aðeins nokkrum vikum eftir að hann var rekinn úr þáttunum Top Gear, sem eru einnig sýndir á BBC. Hann hefur áður komið fram í spurningaþættinum, bæði sem kynnir og þátttakandi. Jeremy Clarkson var rekinn sem þáttastjórnandi Top Gear eftir árás á Oisin Tymon, einn af framleiðanda þáttanna. Talsmaður BBC segir það komi þó ekki í veg fyrir að Clarkson geti komið fram í öðrum þáttum á stöðinni. Clarkson var ekki kærður fyrir árásina. Uppsögninni var mikið mótmælt af aðdáendum þáttanna og er framtíð samstarfsmanna hans, Richard Hammond og James May, enn óráðin. Samningar þeirra munu renna út fljótlega. BBC hefur þó gefið út að þættirnir muni halda áfram. Spurningaþátturinn sem Clarkson kemur fram í verður sýndur í Bretlandi 24.apríl.
Tengdar fréttir Stig mætti á skriðdreka með milljón undirskriftir Ein stærsta söfnun undirskrifta sem um getur. 20. mars 2015 14:39 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Stig mætti á skriðdreka með milljón undirskriftir Ein stærsta söfnun undirskrifta sem um getur. 20. mars 2015 14:39
Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35
Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01
Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52