Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Anna Guðjónsdóttir skrifar 8. apríl 2015 10:32 Jeremy Clarkson. Vísir/Epa Jeremy Clarkson mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. Þetta kemur fram á síðu stöðvarinnar aðeins nokkrum vikum eftir að hann var rekinn úr þáttunum Top Gear, sem eru einnig sýndir á BBC. Hann hefur áður komið fram í spurningaþættinum, bæði sem kynnir og þátttakandi. Jeremy Clarkson var rekinn sem þáttastjórnandi Top Gear eftir árás á Oisin Tymon, einn af framleiðanda þáttanna. Talsmaður BBC segir það komi þó ekki í veg fyrir að Clarkson geti komið fram í öðrum þáttum á stöðinni. Clarkson var ekki kærður fyrir árásina. Uppsögninni var mikið mótmælt af aðdáendum þáttanna og er framtíð samstarfsmanna hans, Richard Hammond og James May, enn óráðin. Samningar þeirra munu renna út fljótlega. BBC hefur þó gefið út að þættirnir muni halda áfram. Spurningaþátturinn sem Clarkson kemur fram í verður sýndur í Bretlandi 24.apríl. Tengdar fréttir Stig mætti á skriðdreka með milljón undirskriftir Ein stærsta söfnun undirskrifta sem um getur. 20. mars 2015 14:39 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Jeremy Clarkson mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. Þetta kemur fram á síðu stöðvarinnar aðeins nokkrum vikum eftir að hann var rekinn úr þáttunum Top Gear, sem eru einnig sýndir á BBC. Hann hefur áður komið fram í spurningaþættinum, bæði sem kynnir og þátttakandi. Jeremy Clarkson var rekinn sem þáttastjórnandi Top Gear eftir árás á Oisin Tymon, einn af framleiðanda þáttanna. Talsmaður BBC segir það komi þó ekki í veg fyrir að Clarkson geti komið fram í öðrum þáttum á stöðinni. Clarkson var ekki kærður fyrir árásina. Uppsögninni var mikið mótmælt af aðdáendum þáttanna og er framtíð samstarfsmanna hans, Richard Hammond og James May, enn óráðin. Samningar þeirra munu renna út fljótlega. BBC hefur þó gefið út að þættirnir muni halda áfram. Spurningaþátturinn sem Clarkson kemur fram í verður sýndur í Bretlandi 24.apríl.
Tengdar fréttir Stig mætti á skriðdreka með milljón undirskriftir Ein stærsta söfnun undirskrifta sem um getur. 20. mars 2015 14:39 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Stig mætti á skriðdreka með milljón undirskriftir Ein stærsta söfnun undirskrifta sem um getur. 20. mars 2015 14:39
Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35
Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01
Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52