Ísland í dag: Menntaskólastelpur kallaðar druslur og kynlífstaxar Andri Ólafsson skrifar 18. nóvember 2015 20:42 Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun. Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun.
Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00