Óttaðist að fólk hefði ekki áhuga á að kynnast sér út af líkamsvextinum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. maí 2015 23:46 "já en sko..ég er ekki með fullkominn líkama, maginn minn er mjúkur, þú vilt ábyggilega ekkert kynnast mér“ mynd/sigurður haraldsson Sunna Mjöll Bjarnadóttir ákvað í kvöld að segja staðalímyndum stríð á hendur og er staðráðin í að elska sjálfa sig eins og hún er. Fyrsta skrefið í baráttu hennar var að fara langt út fyrir þægindarammann og birti mynd af sér í evuklæðunum einum fata. Hún vonast til að fólk hætti að gagnrýna sjálft sig og nágrannann. Of mikið sé um fordóma.Allir fallegir – stórir sem smáir „Ég vil sýna fólki að það eru allir fallegir, sama hversu stórir eða smáir þeir eru. Við eigum að elska okkur sama hvernig við lítum út því það er bara eitt eintak af okkur. Við eigum bara einn líkama og við þurfum að elska hann,“ segir Sunna Mjöll í samtali við V'isi. Hún segir að erfitt hafi verið að taka þá ákvörðun að sitja fyrir nakin. Hún hafi þurft að sofa á því í nokkrar vikur áður en hún tók stóra skrefið. Í kjölfarið tók við ákvörðun hvort hún myndi birta myndina á netinu sem hún og gerði. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. „Ég er mjög ánægð með að hafa ákveðið að slá til. Fólk hefur verið að senda mér einkaskilaboð og þakka fyrir þannig að þetta er greinilega að virka,“ segir hún en bætir við að hún eigi vel von á gagnrýni. „Ég held að einhverjum finnist þetta athyglissýki, en það er ekki ætlunin. Ég er aðallega að minna fólk á að vera sátt í sínum eigin líkama.“Afsakaði útlit sitt Sunna Mjöll segir að henni hafi alla tíð liðið illa í eigin skinni. Hún hafi til að mynda oft staðið sjálfa sig að því að afsaka útlit sitt og óttast það að fólk hefðu ekki áhuga á að kynnast sér. „Sem dæmi er yfirleitt það fyrsta sem ég segi þegar einhver strákur fer að tala við mig er eitthvað á þessa leið: „já en sko..ég er ekki með fullkominn líkama, maginn minn er mjúkur, þú vilt ábyggilega ekkert kynnast mér“,“ segir hún. Sunna minnir fólk því á að sönn fegurð kemur að innan og vill að allir miðli því áfram, sérstaklega til yngri kynslóðarinnar. „Sama hvernig þú lítur út, þú ert alltaf besta eintakið af manneskjunni sem þú ert.“Pistil hennar má lesa í heild hér fyrir neðan.Þægindaramminn er víst þannig gerður að stundum þarf maður að taka alveg svakalega stórt skref út fyrir hann. Fyrir...Posted by Sunna Mjöll Bjarnadóttir on 15. maí 2015 Tengdar fréttir Systur segja staðalímyndum stríð á hendur Fertugar íslenskar systur fækka fötum til að vekja athygli á hinum „raunverulega“ líkama. 30. október 2014 21:10 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Sunna Mjöll Bjarnadóttir ákvað í kvöld að segja staðalímyndum stríð á hendur og er staðráðin í að elska sjálfa sig eins og hún er. Fyrsta skrefið í baráttu hennar var að fara langt út fyrir þægindarammann og birti mynd af sér í evuklæðunum einum fata. Hún vonast til að fólk hætti að gagnrýna sjálft sig og nágrannann. Of mikið sé um fordóma.Allir fallegir – stórir sem smáir „Ég vil sýna fólki að það eru allir fallegir, sama hversu stórir eða smáir þeir eru. Við eigum að elska okkur sama hvernig við lítum út því það er bara eitt eintak af okkur. Við eigum bara einn líkama og við þurfum að elska hann,“ segir Sunna Mjöll í samtali við V'isi. Hún segir að erfitt hafi verið að taka þá ákvörðun að sitja fyrir nakin. Hún hafi þurft að sofa á því í nokkrar vikur áður en hún tók stóra skrefið. Í kjölfarið tók við ákvörðun hvort hún myndi birta myndina á netinu sem hún og gerði. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. „Ég er mjög ánægð með að hafa ákveðið að slá til. Fólk hefur verið að senda mér einkaskilaboð og þakka fyrir þannig að þetta er greinilega að virka,“ segir hún en bætir við að hún eigi vel von á gagnrýni. „Ég held að einhverjum finnist þetta athyglissýki, en það er ekki ætlunin. Ég er aðallega að minna fólk á að vera sátt í sínum eigin líkama.“Afsakaði útlit sitt Sunna Mjöll segir að henni hafi alla tíð liðið illa í eigin skinni. Hún hafi til að mynda oft staðið sjálfa sig að því að afsaka útlit sitt og óttast það að fólk hefðu ekki áhuga á að kynnast sér. „Sem dæmi er yfirleitt það fyrsta sem ég segi þegar einhver strákur fer að tala við mig er eitthvað á þessa leið: „já en sko..ég er ekki með fullkominn líkama, maginn minn er mjúkur, þú vilt ábyggilega ekkert kynnast mér“,“ segir hún. Sunna minnir fólk því á að sönn fegurð kemur að innan og vill að allir miðli því áfram, sérstaklega til yngri kynslóðarinnar. „Sama hvernig þú lítur út, þú ert alltaf besta eintakið af manneskjunni sem þú ert.“Pistil hennar má lesa í heild hér fyrir neðan.Þægindaramminn er víst þannig gerður að stundum þarf maður að taka alveg svakalega stórt skref út fyrir hann. Fyrir...Posted by Sunna Mjöll Bjarnadóttir on 15. maí 2015
Tengdar fréttir Systur segja staðalímyndum stríð á hendur Fertugar íslenskar systur fækka fötum til að vekja athygli á hinum „raunverulega“ líkama. 30. október 2014 21:10 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Systur segja staðalímyndum stríð á hendur Fertugar íslenskar systur fækka fötum til að vekja athygli á hinum „raunverulega“ líkama. 30. október 2014 21:10