Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2015 20:05 Margt hefur farið úrskeiðis við innleiðingu þeirra breytinga sem gerðar voru á ferðaþjónustu fatlaðra um áramótin. Undanfarna viku hafa tvö alvarleg atvik komið upp en hið síðara átti sér stað í gær þegar fatlaður einstaklingur var skilinn eftir á röngum stað af starfsmanni þjónustunnar.„Staðan er enn krítísk. Það er verið að fara yfir öll þessi atvik og alla ferla og vega það og meta hvað er hægt að gera núna fljótt og vel, og hvað það er sem tekur lengri tíma svo það sé hægt að koma þessari þjónustu í viðunandi horf,” segir Stefán Eiríksson formaður neyðarstjórnar ferðaþjónustu fatlaðra. Ein þeirra leiða sem nefndar hafa verið til úrbóta er að grípa til sértækra aðgerða fyrir þá notendur þjónustunnar sem þurfa á meiri aðstoð að halda en aðrir. „Við höfum fengið þær upplýsingar, bæði frá starfsmönnum Strætó og á fundi í gær með fulltrúum þessa kerfis, að það sé hægt að mæta slíkum sérstökum þörfum. Taka þá tiltekinn hóp út fyrir sviga og skipuleggja ferðir og utanumhald í kringum hann,” segir Stefán. Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segir sína félagsmenn hafa áhyggjur af stöðunni og margir notendur óttist að notfæra sér þjónustuna. „Við skynjum það að folk er óöruggt. Mér finnst mjög mikilvægt að stappa stálinu í fólk og reyna að róa menn. Við verðum að hafa trú á því að þetta lagist,” segir Bryndís. Hún er bjartsýn á að málin séu að þokast í rétta átt og styður hugmyndir um sértækar aðgerðir. „Ég held að til lengri tíma litið þá eigi þetta tölvukerfi og allt sem að snýr að því að geta líka ráðið við að þjónusta þessu fólki. En á meðan að það er ekki alveg búið að ná utan um það að þá er mjög mikilvægt að taka það út fyrir sviga og tryggja öryggi, því það er númer eitt, tvö og þrjú, að tryggja öryggi,” segir Bryndís. Tengdar fréttir Neyðarstjórn skoðar að taka ákveðna hópa út fyrir sviga Framkvæmdastjóri Strætó segir enga „kollsteypu“ til umræðu hjá ferðaþjónustu fatlaðra. 10. febrúar 2015 21:49 Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11. febrúar 2015 07:00 Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5. febrúar 2015 11:04 Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Margt hefur farið úrskeiðis við innleiðingu þeirra breytinga sem gerðar voru á ferðaþjónustu fatlaðra um áramótin. Undanfarna viku hafa tvö alvarleg atvik komið upp en hið síðara átti sér stað í gær þegar fatlaður einstaklingur var skilinn eftir á röngum stað af starfsmanni þjónustunnar.„Staðan er enn krítísk. Það er verið að fara yfir öll þessi atvik og alla ferla og vega það og meta hvað er hægt að gera núna fljótt og vel, og hvað það er sem tekur lengri tíma svo það sé hægt að koma þessari þjónustu í viðunandi horf,” segir Stefán Eiríksson formaður neyðarstjórnar ferðaþjónustu fatlaðra. Ein þeirra leiða sem nefndar hafa verið til úrbóta er að grípa til sértækra aðgerða fyrir þá notendur þjónustunnar sem þurfa á meiri aðstoð að halda en aðrir. „Við höfum fengið þær upplýsingar, bæði frá starfsmönnum Strætó og á fundi í gær með fulltrúum þessa kerfis, að það sé hægt að mæta slíkum sérstökum þörfum. Taka þá tiltekinn hóp út fyrir sviga og skipuleggja ferðir og utanumhald í kringum hann,” segir Stefán. Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segir sína félagsmenn hafa áhyggjur af stöðunni og margir notendur óttist að notfæra sér þjónustuna. „Við skynjum það að folk er óöruggt. Mér finnst mjög mikilvægt að stappa stálinu í fólk og reyna að róa menn. Við verðum að hafa trú á því að þetta lagist,” segir Bryndís. Hún er bjartsýn á að málin séu að þokast í rétta átt og styður hugmyndir um sértækar aðgerðir. „Ég held að til lengri tíma litið þá eigi þetta tölvukerfi og allt sem að snýr að því að geta líka ráðið við að þjónusta þessu fólki. En á meðan að það er ekki alveg búið að ná utan um það að þá er mjög mikilvægt að taka það út fyrir sviga og tryggja öryggi, því það er númer eitt, tvö og þrjú, að tryggja öryggi,” segir Bryndís.
Tengdar fréttir Neyðarstjórn skoðar að taka ákveðna hópa út fyrir sviga Framkvæmdastjóri Strætó segir enga „kollsteypu“ til umræðu hjá ferðaþjónustu fatlaðra. 10. febrúar 2015 21:49 Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11. febrúar 2015 07:00 Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5. febrúar 2015 11:04 Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Neyðarstjórn skoðar að taka ákveðna hópa út fyrir sviga Framkvæmdastjóri Strætó segir enga „kollsteypu“ til umræðu hjá ferðaþjónustu fatlaðra. 10. febrúar 2015 21:49
Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11. febrúar 2015 07:00
Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5. febrúar 2015 11:04
Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00