Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 10:12 Helgi Björns varð 57 ára á árinu en spyr sem aldrei fyrr hvort það séu ekki örugglega allir sexý. Vísir/Anton Brink Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum. Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum.
Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira