Varaði við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2015 10:02 Einar Gunnarsson benti á að að útlendingahatur og kynþáttafordómar væru æ meira áberandi í umræðu og athöfnum. Mynd/Utanríkisráðuneytið Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðanna, varaði í gær við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. Sagði hann mikilvægt sé að muna að árás á einn hóp sé jafnframt árás á þau grundvallargildi sem við höldum í heiðri. Einar sagði íslensk stjórnvöld leggja áherslu á mikilvægi þess að berjast gegn kynþáttahatri, fordómum gegn trúarhópum og mismunum byggðri á kynferði, trúarbrögðum, skoðunum og þjóðernisuppruna. Í frétt utanríkisráðuneytisins segir að í ræðu sinni hafi fastafulltrúi Íslands bent á að útlendingahatur og kynþáttafordómar væru æ meira áberandi í umræðu og athöfnum. „Slíkt væri ógnun við getu þjóðfélaga að lifa saman í sátt og að sýna menningu og trú annarra umburðarlyndi. Aukning ofbeldisverka gegn trúarhópum, þeirra á meðal gyðingum, væri mikið áhyggjuefni, svo og hatursumræða, ekki síst á netinu. Sagði hann að uppgangur kynþáttafordóma og útlendingahaturs væri sérstaklega átakanlegur í ljósi sögu Evrópu.“ Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðanna, varaði í gær við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. Sagði hann mikilvægt sé að muna að árás á einn hóp sé jafnframt árás á þau grundvallargildi sem við höldum í heiðri. Einar sagði íslensk stjórnvöld leggja áherslu á mikilvægi þess að berjast gegn kynþáttahatri, fordómum gegn trúarhópum og mismunum byggðri á kynferði, trúarbrögðum, skoðunum og þjóðernisuppruna. Í frétt utanríkisráðuneytisins segir að í ræðu sinni hafi fastafulltrúi Íslands bent á að útlendingahatur og kynþáttafordómar væru æ meira áberandi í umræðu og athöfnum. „Slíkt væri ógnun við getu þjóðfélaga að lifa saman í sátt og að sýna menningu og trú annarra umburðarlyndi. Aukning ofbeldisverka gegn trúarhópum, þeirra á meðal gyðingum, væri mikið áhyggjuefni, svo og hatursumræða, ekki síst á netinu. Sagði hann að uppgangur kynþáttafordóma og útlendingahaturs væri sérstaklega átakanlegur í ljósi sögu Evrópu.“
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira