Landsmenn tísta um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 31. desember 2015 23:19 Leikstjóri skaupsins árið 2015 var Kristófer Dignus. Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira