Kim Kardashian íhugar staðgöngumóður: „Vill ekki fitna aftur" Margrét Hugrún Gústavsdóttir skrifar 14. janúar 2015 13:10 Kim Kardashian íhugar að fá staðgöngumóður fyrir næsta barn þeirra Kayne. Vísir/Getty Sjónvarpsstjarnan hefur talað um að sig langi til að eignast annað barn með eiginmanni sínum Kayne West en að ganga með barnið er annað mál. Því hefur hún lýst því yfir að staðgöngumóðir komi sterklega til greina. Eins og frægt er orðið bætti Kim töluvert á sig á sinni fyrstu meðgöngu og fékk fyrir vikið mikla og óvæga gagnrýni slúðurpressunnar vestra. Eftir að North litla, sem nú er 18 mánaða, kom í heiminn fór Kim í mjög strangt aðhald til að koma líkamanum aftur í fyrra form og birti reglulega sjálfsmyndir á Instagram svo að aðdáendur hennar gætu nú fylgst með árangrinum. Að sögn heimildarmanns RadarOnline ætlar Kim nú að leita til staðgöngumóður: „Hún vil ekki þyngjast svona mikið aftur. Nú hefur hún lagt á sig gríðarlega vinnu til að endurheimta sinn fræga vöxt og hún er hrædd um að geta ekki endurtekið þann leik." „Fyrir utan þyngdaraukinguna var meðgangan henni mjög erfið og þetta var mikið álag á líkamann. Hún fékk mikla krampa og öll þessi óþægindi ollu henni þunglyndi. Það er klárt mál að ekkert verður upplýst um staðgöngumóðurina og að grannt verður fylgst með heilsufari hennar á meðan meðgangan stendur yfir." Eins og flestir aðdáendur Kardashian systra vita bauðst Kourtney til að ganga með barn fyrir systur sína Khole á sínum tíma en slíkt myndi aldrei koma til greina fyrir Kim þar sem hún þykir stjórnsöm með afbrigðum. „Hún myndi gera þetta hiklaust fyrir Khole, Kim er hinsvegar svo hrikalega stjórnsöm að þetta yrði bara martröð fyrir Kourtney." On set using my @premadonna87's waist trainer before I shoot! #premadonna87 is my fave! @pre_shop #waistgangsociety Una foto publicada por Kim Kardashian West (@kimkardashian) el Ene 13, 2015 at 1:07 PST Þessar línur kýs Kim að halda í enda var mikið fyrir þeim haft. Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira
Sjónvarpsstjarnan hefur talað um að sig langi til að eignast annað barn með eiginmanni sínum Kayne West en að ganga með barnið er annað mál. Því hefur hún lýst því yfir að staðgöngumóðir komi sterklega til greina. Eins og frægt er orðið bætti Kim töluvert á sig á sinni fyrstu meðgöngu og fékk fyrir vikið mikla og óvæga gagnrýni slúðurpressunnar vestra. Eftir að North litla, sem nú er 18 mánaða, kom í heiminn fór Kim í mjög strangt aðhald til að koma líkamanum aftur í fyrra form og birti reglulega sjálfsmyndir á Instagram svo að aðdáendur hennar gætu nú fylgst með árangrinum. Að sögn heimildarmanns RadarOnline ætlar Kim nú að leita til staðgöngumóður: „Hún vil ekki þyngjast svona mikið aftur. Nú hefur hún lagt á sig gríðarlega vinnu til að endurheimta sinn fræga vöxt og hún er hrædd um að geta ekki endurtekið þann leik." „Fyrir utan þyngdaraukinguna var meðgangan henni mjög erfið og þetta var mikið álag á líkamann. Hún fékk mikla krampa og öll þessi óþægindi ollu henni þunglyndi. Það er klárt mál að ekkert verður upplýst um staðgöngumóðurina og að grannt verður fylgst með heilsufari hennar á meðan meðgangan stendur yfir." Eins og flestir aðdáendur Kardashian systra vita bauðst Kourtney til að ganga með barn fyrir systur sína Khole á sínum tíma en slíkt myndi aldrei koma til greina fyrir Kim þar sem hún þykir stjórnsöm með afbrigðum. „Hún myndi gera þetta hiklaust fyrir Khole, Kim er hinsvegar svo hrikalega stjórnsöm að þetta yrði bara martröð fyrir Kourtney." On set using my @premadonna87's waist trainer before I shoot! #premadonna87 is my fave! @pre_shop #waistgangsociety Una foto publicada por Kim Kardashian West (@kimkardashian) el Ene 13, 2015 at 1:07 PST Þessar línur kýs Kim að halda í enda var mikið fyrir þeim haft.
Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira