Bað fjórum sinnum um nýjar tölur og vann 22 milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2015 14:59 Hinn vinningshafinn ætlar að bjóða vinum sínum í frí. Vísir Þriggja barna móðir sem vann 22 milljónir króna í Lottó-úrdrættinum um liðna helgi keypti miðann í sjálfsala í Krónunni. Hún valdi tíu raða sjálfval en bað fjórum sinnum um nýjar tölur þar sem henni leist aldrei nógu vel á tölurnar. Konan segir í samtali við Íslenska Getspá að hún sé í fjórum vinnum til að eiga fyrir útgjöldum en þau hjónin eiga þrjú börn. Lottómiðanum kom hún fyrir í Machintosh-dollu uppi á skáp. Konan segist fyrsta mál á dagskrá að borga upp bílalánið og svo verði farið í langþráða utanlandsferð. Að öðru leyti ætli fjölskyldan að halda sig við það sem ákveðið var í janúar. Að borða það sem til er í frystinu.Býður vinum sínum í frí Tveir unnu fyrsta vinninginn um liðna helgi en karlmaður, sem áskrifandi, er einnig orðinn 22 milljónum krónum ríkari. Sá segist hafa átt erfitt með að halda á kaffibollanum þegar hann fékk símtalið frá Íslenskri getspá. Hann hafði tekið eftir því að tölurnar voru réttar en engu að síður efast um vinninginn þar til síminn hringdi. Í vikunni á undan hafði hann sagt við vinnufélaga að ynni hann í einhverjum af lottóleikjunum, þá myndi hann bjóða þeim með sér í frí. Hann sagðist að sjálfsögðu ætla að standa við orð sín og svo langar hann að endurnýja húsnæðið.Uppfært klukkan 22:47 Í fréttinni stóð að fjölskyldan væri í fjárhagslegu basli. Hið rétta er að foreldrarnir vinna afar mikið til að geta rekið stórt heimili og börnin geta verið í tómstundastarfi. Tengdar fréttir Krónufari 22 milljónum krónum ríkari Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar. 11. janúar 2015 21:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Þriggja barna móðir sem vann 22 milljónir króna í Lottó-úrdrættinum um liðna helgi keypti miðann í sjálfsala í Krónunni. Hún valdi tíu raða sjálfval en bað fjórum sinnum um nýjar tölur þar sem henni leist aldrei nógu vel á tölurnar. Konan segir í samtali við Íslenska Getspá að hún sé í fjórum vinnum til að eiga fyrir útgjöldum en þau hjónin eiga þrjú börn. Lottómiðanum kom hún fyrir í Machintosh-dollu uppi á skáp. Konan segist fyrsta mál á dagskrá að borga upp bílalánið og svo verði farið í langþráða utanlandsferð. Að öðru leyti ætli fjölskyldan að halda sig við það sem ákveðið var í janúar. Að borða það sem til er í frystinu.Býður vinum sínum í frí Tveir unnu fyrsta vinninginn um liðna helgi en karlmaður, sem áskrifandi, er einnig orðinn 22 milljónum krónum ríkari. Sá segist hafa átt erfitt með að halda á kaffibollanum þegar hann fékk símtalið frá Íslenskri getspá. Hann hafði tekið eftir því að tölurnar voru réttar en engu að síður efast um vinninginn þar til síminn hringdi. Í vikunni á undan hafði hann sagt við vinnufélaga að ynni hann í einhverjum af lottóleikjunum, þá myndi hann bjóða þeim með sér í frí. Hann sagðist að sjálfsögðu ætla að standa við orð sín og svo langar hann að endurnýja húsnæðið.Uppfært klukkan 22:47 Í fréttinni stóð að fjölskyldan væri í fjárhagslegu basli. Hið rétta er að foreldrarnir vinna afar mikið til að geta rekið stórt heimili og börnin geta verið í tómstundastarfi.
Tengdar fréttir Krónufari 22 milljónum krónum ríkari Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar. 11. janúar 2015 21:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Krónufari 22 milljónum krónum ríkari Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar. 11. janúar 2015 21:30