Svona er Ísland í þrívíddargrafík Kristján Már Unnarsson skrifar 14. apríl 2014 20:36 Ný þrívíddargrafík, byggð á gervitunglamyndum, gefur mun nákvæmari mynd af Íslandi en áður hefur sést. Háskóli og stofnanir í Þýskalandi vinna myndirnar í samstarfi við íslenskt fyrirtæki. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá dæmi og rætt var við Ágúst Guðmundsson frá kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun. Svo skörp mynd fæst af Íslandi að það fer að verða spurning hvort ferðamenn geti ekki sparað sér ferðalögin, en í staðinn setið við tölvuna og notið þess að fljúga yfir skriðjöklana við Skaftafell og aðra staði sem þá lystir að skoða. Nákvæmnin er komin niður í tíu sentímetra og á eftir að batna. Fjarkönnun er í samstarfi við háskóla í Munchen en einnig þýskar stofnanir og fyrirtæki.Ágúst Guðmundsson, kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tíðar gervihnattamyndir þýða að unnt er fylgjast nákvæmlega með breytingum á landslagi, Þjóðverjarnir sjá meira að segja snjóþykktina breytast á skíðasvæðum í Ölpunum. Einnig eru þeir komnir komnir með skarpar myndir af þýskum borgum, eins og af Munchen. Tæknin nýtist því meðal annars í skipulagsvinnu og mannvirkjagerð en einnig við rannsóknir, kennslu og í ferðaþjónustu. Fylgjast mætti með breytingum á strandlínum, jöklabreytingum og jafnvel eldgosum. Ágúst segir að vegna mikillar forvinnu Þjóðverja muni Íslendingar njóta tækninnar án mikils kostnaðar. Hann segir fulltrúa væntanlega frá Þýskalandi í vor til að kynna þetta nánar. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Ný þrívíddargrafík, byggð á gervitunglamyndum, gefur mun nákvæmari mynd af Íslandi en áður hefur sést. Háskóli og stofnanir í Þýskalandi vinna myndirnar í samstarfi við íslenskt fyrirtæki. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá dæmi og rætt var við Ágúst Guðmundsson frá kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun. Svo skörp mynd fæst af Íslandi að það fer að verða spurning hvort ferðamenn geti ekki sparað sér ferðalögin, en í staðinn setið við tölvuna og notið þess að fljúga yfir skriðjöklana við Skaftafell og aðra staði sem þá lystir að skoða. Nákvæmnin er komin niður í tíu sentímetra og á eftir að batna. Fjarkönnun er í samstarfi við háskóla í Munchen en einnig þýskar stofnanir og fyrirtæki.Ágúst Guðmundsson, kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tíðar gervihnattamyndir þýða að unnt er fylgjast nákvæmlega með breytingum á landslagi, Þjóðverjarnir sjá meira að segja snjóþykktina breytast á skíðasvæðum í Ölpunum. Einnig eru þeir komnir komnir með skarpar myndir af þýskum borgum, eins og af Munchen. Tæknin nýtist því meðal annars í skipulagsvinnu og mannvirkjagerð en einnig við rannsóknir, kennslu og í ferðaþjónustu. Fylgjast mætti með breytingum á strandlínum, jöklabreytingum og jafnvel eldgosum. Ágúst segir að vegna mikillar forvinnu Þjóðverja muni Íslendingar njóta tækninnar án mikils kostnaðar. Hann segir fulltrúa væntanlega frá Þýskalandi í vor til að kynna þetta nánar.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira