MS beggja vegna borðsins Linda Blöndal skrifar 26. september 2014 19:06 Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal
Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent