MS beggja vegna borðsins Linda Blöndal skrifar 26. september 2014 19:06 Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Mjólkurframleiðandinn Arna í Bolungarvík er einn þeirra sem hefur þurft að greiða hærra verð fyrir mjólk frá MS en dótturfyrirtæki samsölunnar, Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka. Arna sérhæfir sig í laktósafríum mjólkurvörur en eftir að áætlanir Örnu voru kunnar í fyrra hóf MS að selja laktófría mjólk. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri mjólkurbúsins Örnu, segir að eftir kvörtun til verðlagsnefndar búvara hafi verðið fengist aðeins lækkað. Núna greiðir Arna um 14 prósent hærra verð fyrir mjölk frá MS en tengd fyrirtæki. Fulltrúar MS sitja í verðlagsnefndHálfdán segir Mjólkursamsöluna sitja beggja vegna borðsins. Þegar Arna sendi beiðni um að hrámjólk í lausu yrði sérstaklega verðlögð, þá voru það meðal annars fulltrúar MS í nefndinni sem ákörðuðu hvað væri sanngjarnt verð til Örnu, segir Hálfdán. Í verðlagsnefndinni situr einn fulltrúi ráðherra, ASÍ, BSRB og tveir frá Bændasamtökunum. Auk þeirra sitja í nefndinni Pálmi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri framliðsludeildar MS og fulltrúi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Guðrún Sigurjónsdóttir, stjórnarmaður í Auðhumlu aðaleiganda MS. Þau sitja sem fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði.Greiða vinnslugjald með hrámjólkHálfdán sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld segir Neytendur borga meira vegna fyrirkomulagsins. "Við erum nú að borga tæplega 92 krónur fyrir mjólkur líterinn, fengum hann lækkaðann í apríl. Þar áður vorum við að greiða rúmlega 102 krónur. Við vorum að kaupa mjólk sem var skilgreind sem unnin mjólk í lausasölu og þurftum þannig að borga fyrir hrámjólk með vinnsluálagi þótt hún væri óunnin. Við þurfum að hleypa þessu út í verðið á okkar vöru þannig að neytendur hafa þurft að borga meira en ella fyrir vöruna".Stærsta fyrirtækið í verðlagsnefndHálfdán segist furða sig á fyrirkomulaginu. "Mér finnst bara skrýtið, eins og koma fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins, að þegar kvörtun berst til verðlagsnefndar búvara frá samkeppnisaðila MS þá eru fulltrúum þeirra í nefndinni falið að svara því erindi. Að fulltrúar stærsta aðlans á mjólkurmarkaði sé með tvo aðila inní þessari opinberu nefnd er skrýtið. Í allri annarri starfsmi væri bara leitað eftir upplýsingum hjá viðkomandi ef þess þyrfti. Fyrirtækin ættu ekki fulltrúa í nefndinni sem slíkri", sagði Hálfdán.Linda Blöndal
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels