Nýja Delí heillar Frosti Logason skrifar 30. september 2014 00:01 Eftir mjög langt og krefjandi ferðalag frá Reykjavík til Nýju Delí erum við félagarnir loksins lentir á áfangastað og fyrsti dagur að kvöldi kominn. Ferðin tók eitthvað um 30 klukkutíma með tveimur millilendingum. Fyrst í Kaupmannahöfn og svo í Katar. Þetta var samt bara skemmtilegt og allt mjög áhugavert. Þannig að við erum ekki að kvarta. Við komum á flugvöllinn hér í Delí um klukkan átta í morgun þannig að við ákváðum að skoða okkur frekar um heldur en að fara í rúmið, því það verður nægur tími til að sofa í ellinni. Núna erum við orðnir nokkuð kunnugir hverfinu okkar í það minnsta og þá getur ævintýrið farið að byrja. Við skelltum okkur líka á eina Bollywood mynd í dag í einu elsta kvikmyndahúsi borgarinnar og það var mjög áhugaverð upplifun. Indverjar elska Bollywood stjörnurnar sínar og þegar frægar og virtar leikonur birtust á tjaldinu klappaði salurinn og skríkti af ánægju. Innfæddir eru allir mjög vinalegir og sumir jafnvel aðeins of, en skiljanlega vilja margir hér komast ofan í djúpa og útkýlda vasa okkar Evrópumannana, sem eigum allt til alls og lifum í vellystingum þrátt fyrir andlega örbirgð á köflum. Við sjáum það strax að þessi ferð á eftir að verða mikil upplifun þar sem að við erum ekki einu sinni byrjaðir á allri þeirri dagskrá sem hefur verið skipulögð fyrir okkur. Þetta verður eitthvað. Endilega fylgist líka með okkur á Instagram og facebook á #AsíAfríkA Kveðja, FrostiVinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka. AsíAfríka Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Eftir mjög langt og krefjandi ferðalag frá Reykjavík til Nýju Delí erum við félagarnir loksins lentir á áfangastað og fyrsti dagur að kvöldi kominn. Ferðin tók eitthvað um 30 klukkutíma með tveimur millilendingum. Fyrst í Kaupmannahöfn og svo í Katar. Þetta var samt bara skemmtilegt og allt mjög áhugavert. Þannig að við erum ekki að kvarta. Við komum á flugvöllinn hér í Delí um klukkan átta í morgun þannig að við ákváðum að skoða okkur frekar um heldur en að fara í rúmið, því það verður nægur tími til að sofa í ellinni. Núna erum við orðnir nokkuð kunnugir hverfinu okkar í það minnsta og þá getur ævintýrið farið að byrja. Við skelltum okkur líka á eina Bollywood mynd í dag í einu elsta kvikmyndahúsi borgarinnar og það var mjög áhugaverð upplifun. Indverjar elska Bollywood stjörnurnar sínar og þegar frægar og virtar leikonur birtust á tjaldinu klappaði salurinn og skríkti af ánægju. Innfæddir eru allir mjög vinalegir og sumir jafnvel aðeins of, en skiljanlega vilja margir hér komast ofan í djúpa og útkýlda vasa okkar Evrópumannana, sem eigum allt til alls og lifum í vellystingum þrátt fyrir andlega örbirgð á köflum. Við sjáum það strax að þessi ferð á eftir að verða mikil upplifun þar sem að við erum ekki einu sinni byrjaðir á allri þeirri dagskrá sem hefur verið skipulögð fyrir okkur. Þetta verður eitthvað. Endilega fylgist líka með okkur á Instagram og facebook á #AsíAfríkA Kveðja, FrostiVinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka.
AsíAfríka Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira