Nýtt lag og myndband frá Hjálmum Gunnar Leó Pálsson skrifar 14. maí 2014 13:00 „Þetta er nýtt lag eftir Steina og ákváðum við að leita í ræturnar. Þetta er svona gamaldags Hjálmalag. Mér finnst þetta geðveikt lag," segir Guðmundur Kristinn Jónsson gítarleikari Hjálma en hér að ofan má sjá og heyra nýjasta lag sveitarinnar. Lagið heitir Lof og er lag og texti eftir Þorstein Einarsson, söngvara og gítarleikara sveitarinnar. Lagið var tekið upp í tilefni þess að sveitin fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu þegar að Hjálmarnir hljóðrituðu lagið og því einkar skemmtilegt að sjá sveitina leika listir sínar í góðum gír og miklum ham. „Við stefnum á að gefa út nýtt lag á alþjóðlega Reggídaginn sem haldinn er 1. júlí," bætir Guðmundur Kristinn við. Tengdar fréttir Fagna tíu ára afmælinu í hljóðveri Reggísveitin Hjálmar fagnar í ár tíu ára afmæli sínu og hefur í því tilefni í komið sér fyrir í hljóðveri. Tvö ný lög með norskum blæ líta dagsins ljós á næstu vikum. 9. maí 2014 09:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Þetta er nýtt lag eftir Steina og ákváðum við að leita í ræturnar. Þetta er svona gamaldags Hjálmalag. Mér finnst þetta geðveikt lag," segir Guðmundur Kristinn Jónsson gítarleikari Hjálma en hér að ofan má sjá og heyra nýjasta lag sveitarinnar. Lagið heitir Lof og er lag og texti eftir Þorstein Einarsson, söngvara og gítarleikara sveitarinnar. Lagið var tekið upp í tilefni þess að sveitin fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu þegar að Hjálmarnir hljóðrituðu lagið og því einkar skemmtilegt að sjá sveitina leika listir sínar í góðum gír og miklum ham. „Við stefnum á að gefa út nýtt lag á alþjóðlega Reggídaginn sem haldinn er 1. júlí," bætir Guðmundur Kristinn við.
Tengdar fréttir Fagna tíu ára afmælinu í hljóðveri Reggísveitin Hjálmar fagnar í ár tíu ára afmæli sínu og hefur í því tilefni í komið sér fyrir í hljóðveri. Tvö ný lög með norskum blæ líta dagsins ljós á næstu vikum. 9. maí 2014 09:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Fagna tíu ára afmælinu í hljóðveri Reggísveitin Hjálmar fagnar í ár tíu ára afmæli sínu og hefur í því tilefni í komið sér fyrir í hljóðveri. Tvö ný lög með norskum blæ líta dagsins ljós á næstu vikum. 9. maí 2014 09:00