Gáfu 25 milljónir í þjarkasöfnunina Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2014 12:49 Eiríkur Jónsson yfirlæknir, Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlæknir og Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækningasviðs. Fyrirtækin Hagkaup og Bónus hafa gefið 25 milljónir króna í söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka til skurðlækninga á Landspítala. Framkvæmdastjórar fyrirtækjanna afhentu gjöfina formlega 14. maí 2014. Aðgerðarþjarki (róbót) er í notkun á helstu sjúkrahúsum í nágrannalöndunum og nýtist til margvíslegra skurðaðgerða, sérstaklega við þvagfæraskurðlækningar sem og aðgerðir á grindarholslíffærum kvenna. Inngripið verður minna en með hefðbundinni aðferð, hægt að hlífa betur nærliggjandi líffærum og viðkvæmri starfsemi og stuðla þannig að skjótari bata. Segja má að þjarkinn sé framlenging á fingrum skurðlæknisins þannig að allar hreyfingar hans verði nákvæmari. Sýn skurðlæknisins í aðgerðarþjarkanum er auk þess framúrskarandi góð. Nú stendur yfir átak til þess að safna fé til að kaupa aðgerðaþjarka. Framlag Hagkaups og Bónuss og allra annarra sem hafa látið fé af hendi rakna er afar hjálplegur stuðningur við mikilvægar framfarir í skurðlækningum hér á landi. Söfnun fyrir aðgerðarþjarka á vef Íslandsbanka stendur nú yfir. „Við erum óendanlega þakklát fyrir það traust sem viðskiptavinir sýna okkur. Bónus var fyrr á árinu valið vinsælasta fyrirtæki landsins og Hagkaup lenti í 5 sæti á þeim lista,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. „Við teljum það samfélagslega skyldu okkar að styðja við verkefni sem öll þjóðin nýtur góðs af,“ segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups. „Þetta er ákaflega höfðingleg gjöf sem gefur þessu mikilvæga samfélagsverkefni byr undir undir báða vængi. Þetta framlag kemur á tímapunkti þegar mikils þurfti við. Nú sér til lands en samtals eru 70-80 milljónir króna í húsi eða sjónmáli. Það eru um tveir þriðju þess sem við stefnum að í söfnuninni. Hafi Bónus og Hagkaup heila þökk fyrir,“ segir Eiríkur Jónsson yfirlæknir. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Fleiri fréttir Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Sjá meira
Fyrirtækin Hagkaup og Bónus hafa gefið 25 milljónir króna í söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka til skurðlækninga á Landspítala. Framkvæmdastjórar fyrirtækjanna afhentu gjöfina formlega 14. maí 2014. Aðgerðarþjarki (róbót) er í notkun á helstu sjúkrahúsum í nágrannalöndunum og nýtist til margvíslegra skurðaðgerða, sérstaklega við þvagfæraskurðlækningar sem og aðgerðir á grindarholslíffærum kvenna. Inngripið verður minna en með hefðbundinni aðferð, hægt að hlífa betur nærliggjandi líffærum og viðkvæmri starfsemi og stuðla þannig að skjótari bata. Segja má að þjarkinn sé framlenging á fingrum skurðlæknisins þannig að allar hreyfingar hans verði nákvæmari. Sýn skurðlæknisins í aðgerðarþjarkanum er auk þess framúrskarandi góð. Nú stendur yfir átak til þess að safna fé til að kaupa aðgerðaþjarka. Framlag Hagkaups og Bónuss og allra annarra sem hafa látið fé af hendi rakna er afar hjálplegur stuðningur við mikilvægar framfarir í skurðlækningum hér á landi. Söfnun fyrir aðgerðarþjarka á vef Íslandsbanka stendur nú yfir. „Við erum óendanlega þakklát fyrir það traust sem viðskiptavinir sýna okkur. Bónus var fyrr á árinu valið vinsælasta fyrirtæki landsins og Hagkaup lenti í 5 sæti á þeim lista,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. „Við teljum það samfélagslega skyldu okkar að styðja við verkefni sem öll þjóðin nýtur góðs af,“ segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups. „Þetta er ákaflega höfðingleg gjöf sem gefur þessu mikilvæga samfélagsverkefni byr undir undir báða vængi. Þetta framlag kemur á tímapunkti þegar mikils þurfti við. Nú sér til lands en samtals eru 70-80 milljónir króna í húsi eða sjónmáli. Það eru um tveir þriðju þess sem við stefnum að í söfnuninni. Hafi Bónus og Hagkaup heila þökk fyrir,“ segir Eiríkur Jónsson yfirlæknir.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Fleiri fréttir Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Sjá meira