Kallaði sig Sollu stirðu og reyndi að sparka í lögreglu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. nóvember 2014 09:36 Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir / HARI Eldri kona reyndi að sparka í lögreglumenn sem kallaður voru til eftir að hún neitaði að greiða fyrir leigubílaferð. Konan var mjög ölvuð og vildi ekki gefa upp nafn eða kennitölu og sagðist heita Solla Stirða. Konan var handtekinn og látin sofa úr sér í fangageymslu. Lögreglan handtók einnig mann grunaðan um ölvunarakstur eftir að lögreglumenn komu að bíl hans sem ekið hafði verið á ljósastaur. Bifreiðin hefur verið flutt af vettvangi og hefur Orkuveitan þegar látið athuga ljósastaurinn. Annar ökumaður var stöðvaður á Reykjanesbraut grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna en sá hafði heldur ekki endurnýjað ökuréttindi sín. Fleiri ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur. Þar á meðal ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar eftir að hafa ekið niður ljósastaur. Tveir menn voru handteknir í tengslum við það mál. Annar þeirra var með áverka og því sendur á slysadeild til aðhlynningar. Báðir mennirnir síðan vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Ölvaður maður var handtekinn í fjölbýlishúsi þar sem hann svaf. Lögreglan hafði einnig afskipti af parið í Öskjuhlíð við Kirkjugarðinn vegna gruns um að þau væru með fíkniefni. Lögregla handtók einnig konu á veitingastað í miðbænum grunaðu um að hafa ráðist á dyravörð og verið með ólæti. Síðar um nóttina var svo maður handtekinn grunaður um að hafa slegið dyravörð í andlitið. Bæði voru þau vistuð í fangageymslu lögreglunnar. Fangageymslurnar lögreglu eru fullar eftir nóttina en fjórtán einstaklingar voru vistaðir fyrir ýmis mál og tveir fengu gistingu að eigin ósk. Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Sjá meira
Eldri kona reyndi að sparka í lögreglumenn sem kallaður voru til eftir að hún neitaði að greiða fyrir leigubílaferð. Konan var mjög ölvuð og vildi ekki gefa upp nafn eða kennitölu og sagðist heita Solla Stirða. Konan var handtekinn og látin sofa úr sér í fangageymslu. Lögreglan handtók einnig mann grunaðan um ölvunarakstur eftir að lögreglumenn komu að bíl hans sem ekið hafði verið á ljósastaur. Bifreiðin hefur verið flutt af vettvangi og hefur Orkuveitan þegar látið athuga ljósastaurinn. Annar ökumaður var stöðvaður á Reykjanesbraut grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna en sá hafði heldur ekki endurnýjað ökuréttindi sín. Fleiri ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur. Þar á meðal ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar eftir að hafa ekið niður ljósastaur. Tveir menn voru handteknir í tengslum við það mál. Annar þeirra var með áverka og því sendur á slysadeild til aðhlynningar. Báðir mennirnir síðan vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Ölvaður maður var handtekinn í fjölbýlishúsi þar sem hann svaf. Lögreglan hafði einnig afskipti af parið í Öskjuhlíð við Kirkjugarðinn vegna gruns um að þau væru með fíkniefni. Lögregla handtók einnig konu á veitingastað í miðbænum grunaðu um að hafa ráðist á dyravörð og verið með ólæti. Síðar um nóttina var svo maður handtekinn grunaður um að hafa slegið dyravörð í andlitið. Bæði voru þau vistuð í fangageymslu lögreglunnar. Fangageymslurnar lögreglu eru fullar eftir nóttina en fjórtán einstaklingar voru vistaðir fyrir ýmis mál og tveir fengu gistingu að eigin ósk.
Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“