Ríkustu hip hop-listamenn heims Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. apríl 2014 16:00 Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira