John Grant með nýtt myndband Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. janúar 2014 12:30 John Grant með nýtt myndband við lagið Glacier. Fréttablaðið/Valli Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld. Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld.
Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“