Reru yfir Indlandshaf og slógu met fyrir Ísland Linda Blöndal skrifar 13. ágúst 2014 20:00 Þriðja og fjórða heimsmetið í kappróðri var sett fyrir Íslands hönd nú í ágúst. Siglingakappinn Fiann Paul setti fyrstu metin með leiðangri yfir Atlantshafið og nú með róðri yfir Indlandshaf sem hann segir hafa verið gríðarlega erfiða ferð, í samtali við fréttir Stöðvar tvö í kvöld. Fiann siglir undir íslenskum fána og eru afrekin ekkert venjuleg en Fiann er með íslenskan ríkisborgararétt. Þann 7. ágúst tóks honum ásamt áhöfn að róa 7200 kílómetra, frá Ástralíu til Afríku á 57 dögum og ellefu klukkustundum - á tveggja tonna bát sem er rétt fimmtán metra langur og tveggja metra breiður. Ferðin var farin þann 11.júní og komið var á leiðarenda nú í ágúst sl.Fjórða heimsmetið Farin var lengsta leið yfir hafið en líka slegið hraðamet. Fjórða heimsmetið setti Fiann fyrir að eiga samtímis hraðamet í róðri yfir Atlantshafið frá árinu 2011. Indlandshafsróðurinn var mun erfiðari, tíu metra háar öldur ógnuðu róðramönnum, róa þurfti frá fellibyljum og breyta stefnu vegna hryðjuverkasamtaka við austurströnd Afríku og sjóræningja. Þá var kuldamet slegið á hafinu þennan tíma.Nær sturlaðir af þreytu Margt fleira kom uppá sem ekki sást fyrir, til dæmis fóru einungis þrír ræðarar í stað átta síðasta helming ferðarinnar vegna óhappa og veikinda. Upplifun í slíkum háskaferðum eru þó eitt af því fáa sem er einstakt lífinu, segir Fiann. Ræðararnir voru á stundum nærri óráði sökum þreytu og fengu nánast ofskynjanir af örmögnun.Ætlar að “klára” úthöfin Róður yfir Kyrrahafið er áætlað næsta vor og þar með hefur Fiann lokið róðri yfir úthöfin þrjú. Kyrrahafið er lengsta leiðin, 11 þúsund kílómetrar og áætlað að það taki 100 daga. GóðgerðarmálFiann stofnaði góðgerðarsjóð og hans fyrsta verkefni var að byggja grunnskóla á afskekktum stað í Himalajafjöllunum. Árlega sér skólinn 150 börnum fyrir menntun, segir í tilkynningu sem barst.Linda Blöndal Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þriðja og fjórða heimsmetið í kappróðri var sett fyrir Íslands hönd nú í ágúst. Siglingakappinn Fiann Paul setti fyrstu metin með leiðangri yfir Atlantshafið og nú með róðri yfir Indlandshaf sem hann segir hafa verið gríðarlega erfiða ferð, í samtali við fréttir Stöðvar tvö í kvöld. Fiann siglir undir íslenskum fána og eru afrekin ekkert venjuleg en Fiann er með íslenskan ríkisborgararétt. Þann 7. ágúst tóks honum ásamt áhöfn að róa 7200 kílómetra, frá Ástralíu til Afríku á 57 dögum og ellefu klukkustundum - á tveggja tonna bát sem er rétt fimmtán metra langur og tveggja metra breiður. Ferðin var farin þann 11.júní og komið var á leiðarenda nú í ágúst sl.Fjórða heimsmetið Farin var lengsta leið yfir hafið en líka slegið hraðamet. Fjórða heimsmetið setti Fiann fyrir að eiga samtímis hraðamet í róðri yfir Atlantshafið frá árinu 2011. Indlandshafsróðurinn var mun erfiðari, tíu metra háar öldur ógnuðu róðramönnum, róa þurfti frá fellibyljum og breyta stefnu vegna hryðjuverkasamtaka við austurströnd Afríku og sjóræningja. Þá var kuldamet slegið á hafinu þennan tíma.Nær sturlaðir af þreytu Margt fleira kom uppá sem ekki sást fyrir, til dæmis fóru einungis þrír ræðarar í stað átta síðasta helming ferðarinnar vegna óhappa og veikinda. Upplifun í slíkum háskaferðum eru þó eitt af því fáa sem er einstakt lífinu, segir Fiann. Ræðararnir voru á stundum nærri óráði sökum þreytu og fengu nánast ofskynjanir af örmögnun.Ætlar að “klára” úthöfin Róður yfir Kyrrahafið er áætlað næsta vor og þar með hefur Fiann lokið róðri yfir úthöfin þrjú. Kyrrahafið er lengsta leiðin, 11 þúsund kílómetrar og áætlað að það taki 100 daga. GóðgerðarmálFiann stofnaði góðgerðarsjóð og hans fyrsta verkefni var að byggja grunnskóla á afskekktum stað í Himalajafjöllunum. Árlega sér skólinn 150 börnum fyrir menntun, segir í tilkynningu sem barst.Linda Blöndal
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira