Hita upp fyrir Damien Rice Viktoría Hermannsdóttir skrifar 9. október 2014 09:00 Þær Bubba og My hafa spilað víða um heim undanfarin ár. Mynd/Karolína Thorarensen „Tónlist myndar oft svo skemmtileg tengsl við fólk og ferðast með mann á óvænta staði,“ segir Guðbjörg Tómasdóttir, kölluð Bubba, í hljómsveitinni My bubba. Hljómsveitin er á leið í tveggja mánaða tónleikaferðalag og mun meðal annars hita upp fyrir írska tónlistarmanninn Damien Rice á þrennum tónleikum. „Við kynntumst Damien þegar við vorum að spila á KexKöntrí-hátíðinni í sumar. Eftir eitt kvöldið á hátíðinni safnaðist hópur af tónlistarfólki saman í lítilli íbúð og spilaði heimatilbúna tónlist alla nóttina. Svo spurði hann okkur hvort við vildum hita upp fyrir hann í Evrópu þar sem við vorum með bókaðan túr þar á svipuðum slóðum og hann.“ Hljómsveitin hefur verið til í um fimm ár en hana skipar ásamt Bubbu My Larsdotter auk þess sem oft spila með þeim aðrir hljóðfæraleikarar. Þær stöllur hafa gefið út tvær plötur og ferðast mikið undanfarin ár og spilað tónlist sína víða um heim. „Það hefur orðið þannig að okkur finnst eiginlega skemmtilegast að spila annars staðar en heima hjá okkur. Við höfum farið í ótal ferðalög um Evrópu og líka um Bandaríkin,“ segir Bubba. Þær halda í ferðalagið til þess að kynna nýjustu plötu sína, Goes Abroder, sem kemur út hjá Smekkleysu í maí. Ferðalagið hefst með tónleikum í Mengi í hádeginu á föstudag þar sem tónleikagestir geta einnig gætt sér á súpu frá Snaps. Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
„Tónlist myndar oft svo skemmtileg tengsl við fólk og ferðast með mann á óvænta staði,“ segir Guðbjörg Tómasdóttir, kölluð Bubba, í hljómsveitinni My bubba. Hljómsveitin er á leið í tveggja mánaða tónleikaferðalag og mun meðal annars hita upp fyrir írska tónlistarmanninn Damien Rice á þrennum tónleikum. „Við kynntumst Damien þegar við vorum að spila á KexKöntrí-hátíðinni í sumar. Eftir eitt kvöldið á hátíðinni safnaðist hópur af tónlistarfólki saman í lítilli íbúð og spilaði heimatilbúna tónlist alla nóttina. Svo spurði hann okkur hvort við vildum hita upp fyrir hann í Evrópu þar sem við vorum með bókaðan túr þar á svipuðum slóðum og hann.“ Hljómsveitin hefur verið til í um fimm ár en hana skipar ásamt Bubbu My Larsdotter auk þess sem oft spila með þeim aðrir hljóðfæraleikarar. Þær stöllur hafa gefið út tvær plötur og ferðast mikið undanfarin ár og spilað tónlist sína víða um heim. „Það hefur orðið þannig að okkur finnst eiginlega skemmtilegast að spila annars staðar en heima hjá okkur. Við höfum farið í ótal ferðalög um Evrópu og líka um Bandaríkin,“ segir Bubba. Þær halda í ferðalagið til þess að kynna nýjustu plötu sína, Goes Abroder, sem kemur út hjá Smekkleysu í maí. Ferðalagið hefst með tónleikum í Mengi í hádeginu á föstudag þar sem tónleikagestir geta einnig gætt sér á súpu frá Snaps.
Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira