Íslendingar ósáttir við stöðu læsis og námsframvindu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. september 2014 07:00 Þeir sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur rætt við eru sammála um að staða læsis og námsframvindu á Íslandi sé ekki góð. Fréttablaðið/GVA „Það má segja að það geri sér allir grein fyrir því að það þarf að eiga sér stað einhver breyting,“ segir Sirrý Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra, en þau ferðast nú vítt og breitt um landið til þess að kynna Hvítbókina. „Við erum með íbúafundi um Hvítbókina og um menntamál almennt þar sem bæði kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir sem hafa áhuga á menntamálum mæta og spjalla saman. Illugi fer yfir þau markmið sem hann hefur sett sér í menntamálum og hópurinn ræðir um mögulegar aðgerðir.“ Sirrý segir að vel hafi verið mætt á fundina en leiðangur ráðherra hófst nú í september og mun standa yfir í þrjár vikur. Þegar hefur hann heimsótt Norðurland og hluta Suðurlands. Á sunnudag var fundur í Vestmannaeyjum og á Patreksfirði í gærkvöldi. Seinnipart vikunnar ferðast ráðherra austur á land og kemur svo til með að enda í Reykjavík og nágrenni.Sirrý HallgrímsdóttirAð mati Sirrýjar hafa fundirnir verið ákaflega gagnlegir og í ljós hafi komið að enginn sé sáttur við þann stað sem Íslendingar eru á núna hvað varðar læsi og námsframvindu. Þriðjungur ungra drengja getur ekki lesið sér til gagns að loknu grunnskólanámi og innan við helmingur þeirra sem skrá sig til náms í framhaldsskóla klára það á tilsettum tíma. En er teymið bjartsýnt á að það takist að snúa þessari þróun við? „Já, með sameiginlegu átaki. Þess vegna þarf að eiga sér stað ákveðin vitundarvakning. Það er meðal annars ástæða þess að ráðherra er að ferðast um landið og spjalla við fólk.“ Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Það má segja að það geri sér allir grein fyrir því að það þarf að eiga sér stað einhver breyting,“ segir Sirrý Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra, en þau ferðast nú vítt og breitt um landið til þess að kynna Hvítbókina. „Við erum með íbúafundi um Hvítbókina og um menntamál almennt þar sem bæði kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir sem hafa áhuga á menntamálum mæta og spjalla saman. Illugi fer yfir þau markmið sem hann hefur sett sér í menntamálum og hópurinn ræðir um mögulegar aðgerðir.“ Sirrý segir að vel hafi verið mætt á fundina en leiðangur ráðherra hófst nú í september og mun standa yfir í þrjár vikur. Þegar hefur hann heimsótt Norðurland og hluta Suðurlands. Á sunnudag var fundur í Vestmannaeyjum og á Patreksfirði í gærkvöldi. Seinnipart vikunnar ferðast ráðherra austur á land og kemur svo til með að enda í Reykjavík og nágrenni.Sirrý HallgrímsdóttirAð mati Sirrýjar hafa fundirnir verið ákaflega gagnlegir og í ljós hafi komið að enginn sé sáttur við þann stað sem Íslendingar eru á núna hvað varðar læsi og námsframvindu. Þriðjungur ungra drengja getur ekki lesið sér til gagns að loknu grunnskólanámi og innan við helmingur þeirra sem skrá sig til náms í framhaldsskóla klára það á tilsettum tíma. En er teymið bjartsýnt á að það takist að snúa þessari þróun við? „Já, með sameiginlegu átaki. Þess vegna þarf að eiga sér stað ákveðin vitundarvakning. Það er meðal annars ástæða þess að ráðherra er að ferðast um landið og spjalla við fólk.“
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira