Ástríður tilnefnd til evrópskra verðlauna Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. september 2014 11:30 Ilmur Kristjánsdóttir leikkona. Vísir/Valli „Ég þekki þessi verðlaun ekki mikið en þetta hlýtur að vera mjög mikill heiður,“ segir leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir sem leikur Ástríði en önnur þáttaröðin um Ástríði er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna, Prix Europa, sem er stærsta hátíð sinnar tegundar í Evrópu. „Ég veit svo sem ekki hvernig þetta er valið og svona en þykir ótrúlega gaman að fólk skuli vera að horfa á þetta í Evrópu og þykja þetta eitt besta sjónvarpsefnið.“ Þáttaröðin sem sýnd var síðastliðið haust hefur vakið mikla lukku og fékk til að mynda fjórar tilnefningar til Edduverðlauna árið 2014 og hlaut verðlaunin í flokknum leikið efni ársins. Ilmur Kristjánsdóttir leikur ekki einungis titilhlutverk þáttanna því hún er einnig einn handritshöfunda ásamt Hannesi Páli Pálssyni, Maríu Reyndal og Sigurjóni Kjartanssyni en Silja Hauksdóttir var leikstjóri. „Það er mjög gaman að leika hana og gera hana klaufska og svona. Það byggist svolítið á því að maður hafi skrifað hana og sé með þetta allt í hausnum,“ bætir Ilmur við en hún er einnig meðframleiðandi. Pressa 3 fékk tilnefningu til sömu verðlauna á síðasta ári og er það til marks um að íslenskt leikið efni fyrir sjónvarp nýtur athygli og viðurkenningar í Evrópu. Óhætt er að fullyrða að mikil gróska sé í þróun og framleiðslu á leiknum þáttaröðum hér á landi. Ilmur er nú að leika í fimmtu seríunni af Stelpunum og er einnig að undirbúa sig fyrir nýja þáttaröð sem kallast Ófærð og verður tekin upp í vetur. Ekki liggur fyrir hvort þriðja serían af Ástríði fer í framleiðslu á næstunni. Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Ég þekki þessi verðlaun ekki mikið en þetta hlýtur að vera mjög mikill heiður,“ segir leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir sem leikur Ástríði en önnur þáttaröðin um Ástríði er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna, Prix Europa, sem er stærsta hátíð sinnar tegundar í Evrópu. „Ég veit svo sem ekki hvernig þetta er valið og svona en þykir ótrúlega gaman að fólk skuli vera að horfa á þetta í Evrópu og þykja þetta eitt besta sjónvarpsefnið.“ Þáttaröðin sem sýnd var síðastliðið haust hefur vakið mikla lukku og fékk til að mynda fjórar tilnefningar til Edduverðlauna árið 2014 og hlaut verðlaunin í flokknum leikið efni ársins. Ilmur Kristjánsdóttir leikur ekki einungis titilhlutverk þáttanna því hún er einnig einn handritshöfunda ásamt Hannesi Páli Pálssyni, Maríu Reyndal og Sigurjóni Kjartanssyni en Silja Hauksdóttir var leikstjóri. „Það er mjög gaman að leika hana og gera hana klaufska og svona. Það byggist svolítið á því að maður hafi skrifað hana og sé með þetta allt í hausnum,“ bætir Ilmur við en hún er einnig meðframleiðandi. Pressa 3 fékk tilnefningu til sömu verðlauna á síðasta ári og er það til marks um að íslenskt leikið efni fyrir sjónvarp nýtur athygli og viðurkenningar í Evrópu. Óhætt er að fullyrða að mikil gróska sé í þróun og framleiðslu á leiknum þáttaröðum hér á landi. Ilmur er nú að leika í fimmtu seríunni af Stelpunum og er einnig að undirbúa sig fyrir nýja þáttaröð sem kallast Ófærð og verður tekin upp í vetur. Ekki liggur fyrir hvort þriðja serían af Ástríði fer í framleiðslu á næstunni.
Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira