Innlent

Tvíbýli óásættanlegt fyrir aldraðra

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Flest rýmin á hjúkrunarheimili Heilbrigðisstofnunar suðausturlands eru tvíbýli.
Flest rýmin á hjúkrunarheimili Heilbrigðisstofnunar suðausturlands eru tvíbýli. Fréttablaðið/VIlhelm
Bæjarstjórn Hornarfjarðar segir mjög brýnt að bæta úr búsetuskilyrðum fyrir aldraða í sveitarfélaginu. Heilbrigðisstofnun Suðausturlands sé með 24 hjúkrunarrými sem flest séu lítil tvíbýli. Það stangist á við viðmiðunarreglur heilbrigðisráðuneytisins.

„Í ljósi samþykktarinnar um viðmiðunarreglur um aðbúnað þá telur bæjarstjórn að í raun séu 27 einstaklingar í bið eftir einbýli. Það teljum við algerlega óásættanlegar aðstæður,“ segir bæjarstjórnin.- gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×