Justin Timberlake borðar mat frá Vox Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. ágúst 2014 10:00 Frá tónleikum Justins Timberlake í Staples Center í Los Angeles þann 12. ágúst síðastliðinn. Vísir/Getty Mikið er um að vera í knattspyrnuhöllinni Kórnum þessa dagana þar sem verið er að standsetja húsið undir tónleika Justins Timberlake sem fram fara næstkomandi sunnudagskvöld. Öllu verður umturnað í Kórnum en nánast allur hljóð- og ljósabúnaður, sviðs- og annar tæknibúnaður hér á landi verður notaður í Kórnum, ásamt 18 tonnum af tæknibúnaði sem kemur að utan. Talið er að um 500 manns komi til með að starfa í kringum tónleikana. Í gærkvöldi fóru fram síðustu tónleikar Justins Timberlake áður en hann kemur fram á Íslandi, þegar hann kom fram í PGE-höllinni í Gdansk í Póllandi. Um síðustu helgi var Timberlake aðalnúmerið þegar hann kom fram á V-hátíðinni á Englandi. Kröfulisti Justins Timberlake er hóflegur en Fréttablaðið hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að Justin og hans fólk muni borða mat frá Vox og að einhverjir drykkir séu sérpantaðir að utan.Sviðið rís hægt og rólega í Kórnum.Vísir/ArnþórFólk á vegum söngvarans hefur verið í sambandi við tónleikahaldara hér á landi vegna ólgunnar í Bárðarbungu. „Þeir höfðu séð umfjöllun fjölmiðla erlendis og hringdu í okkur í gær. Þetta var mjög gott samtal. Þeir vildu fá að vita þetta frá fólkinu sem býr hér á Íslandi, hvernig þetta væri í raun og veru,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari. „Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur. Við höldum áfram að undirbúa tónleikana. Við fylgjumst vel með fréttum en eins og staðan er núna bendir ekkert til þess að við þurfum að hafa áhyggjur. Bárðarbunga er í 400 kílómetra fjarlægð frá Keflavík og vindáttin er þannig að það er ólíklegt að þetta hafi áhrif á flug, eftir því sem við best vitum.“Fjöldi fólks vinnur nú hörðum höndum við að standsetja Kórinn fyrir tónleika Justins Timberlake.Vísir/arnþórÞað verður ýmislegt til sölu á tónleikunum:BolirDerhúfurVestiHettupeysurStuttbuxurBollarPlakötSnjallsímahulsturSkotglösLyklakippurArmböndÝmislegt annaðUm það bil 1.300 sæti eru samtals í stúkunni og þar af um 800 sæti í A svæði og um 500 sæti í B svæði. Um 14.700 manns verða á gólfinu 24. ágúst.Vísir/ArnþórLagalisti frá tónleikum Justins Timberlake í Póllandi í gærkvöldi:Pusher Love GirlRock Your BodyFutureSex/LoveSoundMy LoveTKOSummer LoveLoveStonedUntil the End of TimeHoly Grail (JAY Z cover)Cry Me a RiverSeñoritaTake Back the NightShake Your Body (Down to the Ground) (The Jacksons cover)Not a Bad ThingWhat Goes Around... Comes AroundSuit & TieSexyBackMirrorsNæsta stopp hjá Justin Timberlake er í Kópavogi.Vísir/Getty Tengdar fréttir Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30 Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13. ágúst 2014 14:27 Reikna með að Justin spili í einn og hálfan tíma Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum í Kórnum. 13. ágúst 2014 14:38 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Þungavigtarhljómsveit með JT Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor. 20. mars 2014 19:30 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Mikið er um að vera í knattspyrnuhöllinni Kórnum þessa dagana þar sem verið er að standsetja húsið undir tónleika Justins Timberlake sem fram fara næstkomandi sunnudagskvöld. Öllu verður umturnað í Kórnum en nánast allur hljóð- og ljósabúnaður, sviðs- og annar tæknibúnaður hér á landi verður notaður í Kórnum, ásamt 18 tonnum af tæknibúnaði sem kemur að utan. Talið er að um 500 manns komi til með að starfa í kringum tónleikana. Í gærkvöldi fóru fram síðustu tónleikar Justins Timberlake áður en hann kemur fram á Íslandi, þegar hann kom fram í PGE-höllinni í Gdansk í Póllandi. Um síðustu helgi var Timberlake aðalnúmerið þegar hann kom fram á V-hátíðinni á Englandi. Kröfulisti Justins Timberlake er hóflegur en Fréttablaðið hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að Justin og hans fólk muni borða mat frá Vox og að einhverjir drykkir séu sérpantaðir að utan.Sviðið rís hægt og rólega í Kórnum.Vísir/ArnþórFólk á vegum söngvarans hefur verið í sambandi við tónleikahaldara hér á landi vegna ólgunnar í Bárðarbungu. „Þeir höfðu séð umfjöllun fjölmiðla erlendis og hringdu í okkur í gær. Þetta var mjög gott samtal. Þeir vildu fá að vita þetta frá fólkinu sem býr hér á Íslandi, hvernig þetta væri í raun og veru,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari. „Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur. Við höldum áfram að undirbúa tónleikana. Við fylgjumst vel með fréttum en eins og staðan er núna bendir ekkert til þess að við þurfum að hafa áhyggjur. Bárðarbunga er í 400 kílómetra fjarlægð frá Keflavík og vindáttin er þannig að það er ólíklegt að þetta hafi áhrif á flug, eftir því sem við best vitum.“Fjöldi fólks vinnur nú hörðum höndum við að standsetja Kórinn fyrir tónleika Justins Timberlake.Vísir/arnþórÞað verður ýmislegt til sölu á tónleikunum:BolirDerhúfurVestiHettupeysurStuttbuxurBollarPlakötSnjallsímahulsturSkotglösLyklakippurArmböndÝmislegt annaðUm það bil 1.300 sæti eru samtals í stúkunni og þar af um 800 sæti í A svæði og um 500 sæti í B svæði. Um 14.700 manns verða á gólfinu 24. ágúst.Vísir/ArnþórLagalisti frá tónleikum Justins Timberlake í Póllandi í gærkvöldi:Pusher Love GirlRock Your BodyFutureSex/LoveSoundMy LoveTKOSummer LoveLoveStonedUntil the End of TimeHoly Grail (JAY Z cover)Cry Me a RiverSeñoritaTake Back the NightShake Your Body (Down to the Ground) (The Jacksons cover)Not a Bad ThingWhat Goes Around... Comes AroundSuit & TieSexyBackMirrorsNæsta stopp hjá Justin Timberlake er í Kópavogi.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30 Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13. ágúst 2014 14:27 Reikna með að Justin spili í einn og hálfan tíma Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum í Kórnum. 13. ágúst 2014 14:38 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Þungavigtarhljómsveit með JT Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor. 20. mars 2014 19:30 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43
GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30
Miðinn á Justin Timberlake virkar í strætó Tónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum sunnudaginn 24. ágúst. 13. ágúst 2014 14:27
Reikna með að Justin spili í einn og hálfan tíma Áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum í Kórnum. 13. ágúst 2014 14:38
Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5. ágúst 2014 15:20
Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37
Þungavigtarhljómsveit með JT Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor. 20. mars 2014 19:30