Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum 17. júlí 2014 00:01 Sjúkrahúsið á Akureyri er í miðju Heilbrigðisumdæmi Norðurlands. Fréttablaðið/GVA Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð um frekari sameiningu heilbrigðisstofnana. Samkvæmt henni verða stofnanir sameinaðar í þremur heilbrigðisumdæmum, á Vestfjörðum, öllu Norðurlandi og á öllu Suðurlandi. Með þessum breytingum verða ellefu stofnanir að þremur, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Sameiningarnar taka gildi 1. október og taka þá nýir forstjórar við hinum sameinuðu stofnunum. Markmið með sameiningunni er að styrkja rekstrareiningarnar, auka öryggi íbúa með góðri þjónustu og er vonast til að með þessu færist ákvarðanataka í auknum mæli til heimamanna. Á Norðurlandi sameinast allar heilbrigðisstofnanir frá Blönduósi í vestri til Raufarhafnar og Þórshafnar í austri og verður einn forstjóri yfir öllum þessum vinnustöðum. sérfræðiþekking verði auðsótt á minni stöðumKristján Þór JúlíussonKristján Þór Júlíusson segir þetta áframhald á samræmingu starfs heilbrigðisumdæmanna. „Það sem verið er að gera er einfaldlega að samræma störf heilbrigðisumdæmanna á landinu. Þessi þrjú umdæmi stóðu eftir. Fyrst og fremst er verið að efla starfið í umdæmunum og gera það bæði skilvirkara og öflugra,“ segir Kristján Þór. Spurður hvort þetta feli í sér fækkun starfsstöðva eða minni þjónustu svarar hann því neitandi. „Það er algjörlega ljóst af minni hálfu að það er ekki verið að fækka eða loka starfsstöðvum, síður en svo. Aðgerðirnar draga úr stjórnunarkostnaði svo meira fjármagn verður eftir fyrir starfsstöðvar. Einnig fela aðgerðirnar í sér stóraukin tækifæri til samvinnu milli starfsstöðva þannig að sérfræðiþekking verður auðsóttari á minni stöðunum.“ Vegalengdin milli Þórshafnar og Blönduóss er 394 kílómetrar. Þessar stofnanir verða hvor á sínum enda Heilbrigðisstofnunar Norðurlands með sameiningunni. Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra harðlega. „Ég er búinn að tala við alla þingmenn Framsóknarflokksins. Það er slæmt að við séum ekki með heilbrigðismál á okkar könnu. Ég styð ekki þessa ákvörðun ráðherrans.“ Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð um frekari sameiningu heilbrigðisstofnana. Samkvæmt henni verða stofnanir sameinaðar í þremur heilbrigðisumdæmum, á Vestfjörðum, öllu Norðurlandi og á öllu Suðurlandi. Með þessum breytingum verða ellefu stofnanir að þremur, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Sameiningarnar taka gildi 1. október og taka þá nýir forstjórar við hinum sameinuðu stofnunum. Markmið með sameiningunni er að styrkja rekstrareiningarnar, auka öryggi íbúa með góðri þjónustu og er vonast til að með þessu færist ákvarðanataka í auknum mæli til heimamanna. Á Norðurlandi sameinast allar heilbrigðisstofnanir frá Blönduósi í vestri til Raufarhafnar og Þórshafnar í austri og verður einn forstjóri yfir öllum þessum vinnustöðum. sérfræðiþekking verði auðsótt á minni stöðumKristján Þór JúlíussonKristján Þór Júlíusson segir þetta áframhald á samræmingu starfs heilbrigðisumdæmanna. „Það sem verið er að gera er einfaldlega að samræma störf heilbrigðisumdæmanna á landinu. Þessi þrjú umdæmi stóðu eftir. Fyrst og fremst er verið að efla starfið í umdæmunum og gera það bæði skilvirkara og öflugra,“ segir Kristján Þór. Spurður hvort þetta feli í sér fækkun starfsstöðva eða minni þjónustu svarar hann því neitandi. „Það er algjörlega ljóst af minni hálfu að það er ekki verið að fækka eða loka starfsstöðvum, síður en svo. Aðgerðirnar draga úr stjórnunarkostnaði svo meira fjármagn verður eftir fyrir starfsstöðvar. Einnig fela aðgerðirnar í sér stóraukin tækifæri til samvinnu milli starfsstöðva þannig að sérfræðiþekking verður auðsóttari á minni stöðunum.“ Vegalengdin milli Þórshafnar og Blönduóss er 394 kílómetrar. Þessar stofnanir verða hvor á sínum enda Heilbrigðisstofnunar Norðurlands með sameiningunni. Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra harðlega. „Ég er búinn að tala við alla þingmenn Framsóknarflokksins. Það er slæmt að við séum ekki með heilbrigðismál á okkar könnu. Ég styð ekki þessa ákvörðun ráðherrans.“
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira