París norðursins fær fjórar stjörnur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 09:30 Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fær glimrandi góða dóma í miðlinum Prague Post. Gagnrýnandinn André Crous gefur myndinni fjórar stjörnur og segir Hafstein hafa tekist á ný að skapa hrífandi mynd með karakterum sem vel sé hægt að líka við þó maður elski þá ekki en Hafsteinn sló í gegn með kvikmyndinni Á annan veg sem endurgerð var í Hollywood sem Prince Avalanche. París norðursins var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi fyrir stuttu og bætir André við að hann sé fullviss um að Hafsteins bíði glæstur ferill í kvikmyndageiranum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fær glimrandi góða dóma í miðlinum Prague Post. Gagnrýnandinn André Crous gefur myndinni fjórar stjörnur og segir Hafstein hafa tekist á ný að skapa hrífandi mynd með karakterum sem vel sé hægt að líka við þó maður elski þá ekki en Hafsteinn sló í gegn með kvikmyndinni Á annan veg sem endurgerð var í Hollywood sem Prince Avalanche. París norðursins var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi fyrir stuttu og bætir André við að hann sé fullviss um að Hafsteins bíði glæstur ferill í kvikmyndageiranum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52
Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00
"David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00
París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11