Tónlistarveisla á Park um helgina Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. janúar 2014 11:00 Tónlistarmaðurinn Mark Splinter kemur fram á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld. mynd/Vataitas „Þetta verður magnað kvöld og ég hlakka mikið til,“ segir Artiomas Tómas Maminas, eigandi viðburðafyrirtækisins The Happy Sheep sem stendur fyrir tónlistarveislu á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld í samvinnu við Tuborg og Park. Breski tónlistarmaðurinn og mannréttindafrömuðurinn Mark Splinter kemur þar fram ásamt Adda Exos, A.Handsome og Smokin Joe. Splinter hefur útsett og komið að ýmiss konar dans- og raftónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Ferillinn hófst í London en hann flutti til Litháen og hefur getið sér gott orð í skemmtanaiðnaðinum þar í landi. Hann er talinn vera faðir DubStep-tónlistarinnar í Vilníus en hann leikur að mestu tónlist sem flokkast undir DubStep og Uk Garage. Splinter hefur einnig verið virkur í mannréttindabaráttunni og leikstýrði meðal annars góðgerðarmyndbandi þar sem fjöldi frægra kom fram, eins og Maxi Jazz, Chaka Kahn, Jocelyn Brown og Maysa Leak. Frítt er inn á tónlistarveisluna á laugardagskvöldið og hefst klukkan 22.00 á Park. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta verður magnað kvöld og ég hlakka mikið til,“ segir Artiomas Tómas Maminas, eigandi viðburðafyrirtækisins The Happy Sheep sem stendur fyrir tónlistarveislu á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld í samvinnu við Tuborg og Park. Breski tónlistarmaðurinn og mannréttindafrömuðurinn Mark Splinter kemur þar fram ásamt Adda Exos, A.Handsome og Smokin Joe. Splinter hefur útsett og komið að ýmiss konar dans- og raftónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Ferillinn hófst í London en hann flutti til Litháen og hefur getið sér gott orð í skemmtanaiðnaðinum þar í landi. Hann er talinn vera faðir DubStep-tónlistarinnar í Vilníus en hann leikur að mestu tónlist sem flokkast undir DubStep og Uk Garage. Splinter hefur einnig verið virkur í mannréttindabaráttunni og leikstýrði meðal annars góðgerðarmyndbandi þar sem fjöldi frægra kom fram, eins og Maxi Jazz, Chaka Kahn, Jocelyn Brown og Maysa Leak. Frítt er inn á tónlistarveisluna á laugardagskvöldið og hefst klukkan 22.00 á Park. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira