Tom Odell skrapp í Bláa lónið Gunnar Leó Pálsson skrifar 28. júní 2014 10:00 Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Tom Odell var einkar viðkunnalegur og gaf sér tíma eftir tónleika sína í Hörpu til þess að gefa eiginhandaráritanir og leyfa fólki að fá mynd af sér með honum. Þá óskaði hann sextán ára gamalli íslenskri stúlku til hamingju með afmælið, eftir að honum hafði borist ábending um að afmælisbarn væri í salnum. Samkvæmt tónleikahaldaranum Guðbjarti Finnbjörnssyni var Odell mjög ánægður með ferð sína til Íslands og fór hann meðal annars í Bláa lónið og dásamaði því. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Tom Odell var einkar viðkunnalegur og gaf sér tíma eftir tónleika sína í Hörpu til þess að gefa eiginhandaráritanir og leyfa fólki að fá mynd af sér með honum. Þá óskaði hann sextán ára gamalli íslenskri stúlku til hamingju með afmælið, eftir að honum hafði borist ábending um að afmælisbarn væri í salnum. Samkvæmt tónleikahaldaranum Guðbjarti Finnbjörnssyni var Odell mjög ánægður með ferð sína til Íslands og fór hann meðal annars í Bláa lónið og dásamaði því.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira