Býður upp áritaða Pelé-treyju Gunnar Leó Pálsson skrifar 24. júní 2014 10:30 Jóhannes Valgeir Reynisson með Pelé treyjuna. mynd/einkasafn „Það er frábært að geta nýtt þessa verðmætu treyju til styrktar góðu málefni,“ segir Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái naglinn. Hann stendur fyrir uppboði á treyju brasilíska landsliðsins, sem árituð er af knattspyrnugoðsögninni Pelé. Jóhannes hefur þó ekki hitt Pelé sjálfan. „Sagan á bak við treyjuna er sú að ég fékk símtal frá Íslensk-ameríska, sem hafði verið í samskiptum við rakvélaframleiðandann Gillette. Pelé var í auglýsingum fyrir Gillette og bauð Íslensk-ameríska mér treyjuna af því að ég er góðgerðarfélag og gekk ég að sjálfsögðu að því,“ útskýrir Jóhannes Valgeir. Þess má til gamans geta að Messi er í auglýsingum Gillette þessa dagana. „Uppboðið er til styrktar rannsóknum á ristilkrabbameini hjá Landspítalanum.“ Einnig er í gangi söfnun fyrir svokölluðum aðgerðaþjarka eða róbóta en þjarkinn kostar um 300 til 350 milljónir króna. Uppboðið á treyjunni hófst í HM-stofunni á RÚV í gær. „Uppboðið er í gangi hjá Óla Palla á Rás 2 en það mun ekki standa lengi yfir. Ég mun svo uppfæra uppboðin á Facebook-síðu Bláa naglans.“ Sem stendur er komið boð upp á 300.000 krónur. Með uppboðinu vill Jóhannes einnig koma af stað vitundarvakningu varðandi ristilkrabbamein. „Það deyr einn maður á viku hér á landi úr ristilkrabbameini.“ Jóhannes hvetur fólk til þess að láta fylgjast með sér. „Fólk fer með bílana sína í skoðun, fólk á líka að fylgjast með sjálfu sér.“ Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
„Það er frábært að geta nýtt þessa verðmætu treyju til styrktar góðu málefni,“ segir Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái naglinn. Hann stendur fyrir uppboði á treyju brasilíska landsliðsins, sem árituð er af knattspyrnugoðsögninni Pelé. Jóhannes hefur þó ekki hitt Pelé sjálfan. „Sagan á bak við treyjuna er sú að ég fékk símtal frá Íslensk-ameríska, sem hafði verið í samskiptum við rakvélaframleiðandann Gillette. Pelé var í auglýsingum fyrir Gillette og bauð Íslensk-ameríska mér treyjuna af því að ég er góðgerðarfélag og gekk ég að sjálfsögðu að því,“ útskýrir Jóhannes Valgeir. Þess má til gamans geta að Messi er í auglýsingum Gillette þessa dagana. „Uppboðið er til styrktar rannsóknum á ristilkrabbameini hjá Landspítalanum.“ Einnig er í gangi söfnun fyrir svokölluðum aðgerðaþjarka eða róbóta en þjarkinn kostar um 300 til 350 milljónir króna. Uppboðið á treyjunni hófst í HM-stofunni á RÚV í gær. „Uppboðið er í gangi hjá Óla Palla á Rás 2 en það mun ekki standa lengi yfir. Ég mun svo uppfæra uppboðin á Facebook-síðu Bláa naglans.“ Sem stendur er komið boð upp á 300.000 krónur. Með uppboðinu vill Jóhannes einnig koma af stað vitundarvakningu varðandi ristilkrabbamein. „Það deyr einn maður á viku hér á landi úr ristilkrabbameini.“ Jóhannes hvetur fólk til þess að láta fylgjast með sér. „Fólk fer með bílana sína í skoðun, fólk á líka að fylgjast með sjálfu sér.“
Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira