Engar öfgar hjá múslimum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. júní 2014 00:01 Björn eignaðist marga góða vini í skólanum, bæði stelpur og stráka. Hann gekk í 12. bekk sem er útskriftarárgangur menntaskólans en í Indónesíu fara ungmenni í háskóla á átjánda ári. Mynd/Björn Leví Björn Leví Óskarsson fór til Indónesíu 17 ára gamall sem skiptinemi og kom heim eftir ársdvöl síðastliðið haust. Hann ákvað að fara eins langt og hann kæmist, landfræðilega og menningarlega. „Ég bjó hjá múslimskri fjölskyldu og allir krakkarnir í skólanum voru múslimar. Það kom mér mest á óvart að það er eiginlega erfitt að segja hvernig það er að búa með múslimum. Það kom bara voða lítið á óvart, var í raun eins og að búa með hverri annarri fjölskyldu.“ Björn segist ekki hafa fundið fyrir neinum öfgum. Indónesía sé sett saman af alls konar menningu og fólk sé mjög umburðarlynt gagnvart trúarbrögðum annarra. Þannig geta kristnir, sem eru í minnihluta, og múslimar vel verið vinir og hann hafi ekki fundið fyrir neinum aðskilnaði þar á milli. „Ég fann fyrst og fremst að fjölskylda mín úti og vinir eru mun trúaðri en við á Íslandi. Þau biðja bænir reglulega yfir daginn og ég lærði að biðja með þeim sem var bara hugguleg stund. Það að fjölskyldan vaknaði klukkan fimm á morgnana til að biðja og það að konur séu með slæðu yfir hausinn vandist á fáeinum dögum. Þannig að menningarsjokkið sem slíkt var ekki neitt.“ Það sem Birni fannst jákvætt voru falleg og heilbrigð samskipti milli kynjanna og samverustundir fjölskyldunnar. „Þau drekka ekki áfengi og það breytir ýmsu. Það er lítið um kærustupör eða kynlíf fyrir giftingu en stelpur og strákar hanga saman og eru góðir vinir. Fjölskyldan mín fór líka oft á laugardagskvöldum öll saman á tónleika eða einhvern viðburð í bænum og voru að skemmta sér fram á nótt. Allir edrú að sjálfsögðu.“ Björn er orðlaus yfir umræðunni á Íslandi síðustu vikur. „Ég sé ekki vandamálið sem fólk er að búa til. Vandamálið verður fyrst til þegar við komum fram við aðra af virðingarleysi. Við ættum að vera jákvæðari og fagna fjölbreytileikanum,“ segir hann að lokum og bætir við að hann hafi allavega ekki kosið Framsóknarflokkinn í borgarstjórnarkosningunum. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Björn Leví Óskarsson fór til Indónesíu 17 ára gamall sem skiptinemi og kom heim eftir ársdvöl síðastliðið haust. Hann ákvað að fara eins langt og hann kæmist, landfræðilega og menningarlega. „Ég bjó hjá múslimskri fjölskyldu og allir krakkarnir í skólanum voru múslimar. Það kom mér mest á óvart að það er eiginlega erfitt að segja hvernig það er að búa með múslimum. Það kom bara voða lítið á óvart, var í raun eins og að búa með hverri annarri fjölskyldu.“ Björn segist ekki hafa fundið fyrir neinum öfgum. Indónesía sé sett saman af alls konar menningu og fólk sé mjög umburðarlynt gagnvart trúarbrögðum annarra. Þannig geta kristnir, sem eru í minnihluta, og múslimar vel verið vinir og hann hafi ekki fundið fyrir neinum aðskilnaði þar á milli. „Ég fann fyrst og fremst að fjölskylda mín úti og vinir eru mun trúaðri en við á Íslandi. Þau biðja bænir reglulega yfir daginn og ég lærði að biðja með þeim sem var bara hugguleg stund. Það að fjölskyldan vaknaði klukkan fimm á morgnana til að biðja og það að konur séu með slæðu yfir hausinn vandist á fáeinum dögum. Þannig að menningarsjokkið sem slíkt var ekki neitt.“ Það sem Birni fannst jákvætt voru falleg og heilbrigð samskipti milli kynjanna og samverustundir fjölskyldunnar. „Þau drekka ekki áfengi og það breytir ýmsu. Það er lítið um kærustupör eða kynlíf fyrir giftingu en stelpur og strákar hanga saman og eru góðir vinir. Fjölskyldan mín fór líka oft á laugardagskvöldum öll saman á tónleika eða einhvern viðburð í bænum og voru að skemmta sér fram á nótt. Allir edrú að sjálfsögðu.“ Björn er orðlaus yfir umræðunni á Íslandi síðustu vikur. „Ég sé ekki vandamálið sem fólk er að búa til. Vandamálið verður fyrst til þegar við komum fram við aðra af virðingarleysi. Við ættum að vera jákvæðari og fagna fjölbreytileikanum,“ segir hann að lokum og bætir við að hann hafi allavega ekki kosið Framsóknarflokkinn í borgarstjórnarkosningunum.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira