Hvergerðingar fordæma undanþágu fyrir Hellisheiðarvirkjun Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. maí 2014 08:00 Reynt er að minnka úblástur brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. Fréttablaðið/Vilhelm Bæjarráð Hveragerðis fordæmir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gefi Hellisheiðarvirkjun jákvæða umsögn um tímabundna undanþágu frá hertum ákvæðum um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. Undanþágan var samþykkt 22. apríl. Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 30. apríl síðastliðinn var umsögnin rædd og eftirfarandi fært til bókar: „Bæjarráð Hveragerðisbæjar furðar sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað er að virka og hafa verið nýttar annars staðar. Vonandi mun tilraunaverkefni um niðurdælingu gefa góða raun en á meðan eru íbúar austustu byggða höfuðborgarsvæðisins og íbúar fyrir austan fjall leiksoppar tilraunaverkefnis sem heitir Hellisheiðarvirkjun en berlega hefur komið í ljós að þar var farið af stað meira af kappi en forsjá.“ „Sambærilegar stofnanir á höfuðborgarsvæðinu hafa ítrekað mótmælt þeirri mengun sem nú berst yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir bæjarráðið sem kveðst furða sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað sé að virki.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, undrast málavexti. „Okkur finnst mjög sérkennilegt að eftirlitsstofnun, sem á að gæta þess að aðstæður fólks og umhverfi sé eins og best verður á kosið, fari fram með þessum hætti. Okkur finnst freklega verið að ganga á rétt íbúa ef undanþága verður veitt frá reglugerðinni sem sett var, ekki bara hér heldur einnig á höfuðborgarsvæðinu. Það er óskiljanlegt að rekstraraðili Orkuveitunnar, sem er Reykjavíkurborg, skuli ekki bera hag íbúa sinna betur fyrir brjósti en þetta.“ Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Bæjarráð Hveragerðis fordæmir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gefi Hellisheiðarvirkjun jákvæða umsögn um tímabundna undanþágu frá hertum ákvæðum um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. Undanþágan var samþykkt 22. apríl. Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 30. apríl síðastliðinn var umsögnin rædd og eftirfarandi fært til bókar: „Bæjarráð Hveragerðisbæjar furðar sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað er að virka og hafa verið nýttar annars staðar. Vonandi mun tilraunaverkefni um niðurdælingu gefa góða raun en á meðan eru íbúar austustu byggða höfuðborgarsvæðisins og íbúar fyrir austan fjall leiksoppar tilraunaverkefnis sem heitir Hellisheiðarvirkjun en berlega hefur komið í ljós að þar var farið af stað meira af kappi en forsjá.“ „Sambærilegar stofnanir á höfuðborgarsvæðinu hafa ítrekað mótmælt þeirri mengun sem nú berst yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir bæjarráðið sem kveðst furða sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað sé að virki.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, undrast málavexti. „Okkur finnst mjög sérkennilegt að eftirlitsstofnun, sem á að gæta þess að aðstæður fólks og umhverfi sé eins og best verður á kosið, fari fram með þessum hætti. Okkur finnst freklega verið að ganga á rétt íbúa ef undanþága verður veitt frá reglugerðinni sem sett var, ekki bara hér heldur einnig á höfuðborgarsvæðinu. Það er óskiljanlegt að rekstraraðili Orkuveitunnar, sem er Reykjavíkurborg, skuli ekki bera hag íbúa sinna betur fyrir brjósti en þetta.“
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira