Geta æft allan daginn í verkfallinu Baldvin Þórmóðsson skrifar 24. mars 2014 09:00 Elísabet Skagfjörð og félagar í leikfélagið MH eru að æfa nýtt verk þessa dagana. Vísir/Daníel „Þetta er rosalega góður hópur, frábær blanda af yngri og eldri nemendum skólans,“ segir Elísabet Skagfjörð framhaldsskólanemi um Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð. Leikfélagið setur þessa dagana upp leikritið Lífið: Notkunarreglur, en verkið skrifaði Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri sýningarinnar er hinn verðlaunaði Vignir Rafn Valþórsson. „Vignir er frábær, hann lék sjálfur í verkinu síðast þegar það var sett upp þannig að hann þekkir það mjög vel,“ segir Elísabet en verkið hefur einu sinni áður verið flutt árið 2007 sem útskriftarverkefni leiklistarnema Listaháskólans. Það tók sinn tíma að velja verk sem hentaði hópnum en þegar leikstjórinn stakk upp á verki Þorvalds var hópurinn ekki lengi að samþykkja. „Við vorum öll að kasta hugmyndum fram og til baka en þegar hann útskýrði verkið fyrir okkur þá leist okkur öllum rosalega vel á það,“ segir Elísabet. Tónlist leikritsins er ekki af verri endanum en í verkinu eru söngperlur eftir þjóðskáldið Megas við texta Þorvaldar. Varðandi verkfall framhaldsskólakennara segir Elísabet það ekki hafa getað verið betur tímasett „Það er alveg frekar hentugt, núna getum við verið allan daginn. Við erum að búa til sviðsmyndina sjálf og það fer rosalega mikill tími í þessa vinnu.“ Hægt er að kaupa miða í gegnum netfangið leikfelag@nfmh.is. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Þetta er rosalega góður hópur, frábær blanda af yngri og eldri nemendum skólans,“ segir Elísabet Skagfjörð framhaldsskólanemi um Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð. Leikfélagið setur þessa dagana upp leikritið Lífið: Notkunarreglur, en verkið skrifaði Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri sýningarinnar er hinn verðlaunaði Vignir Rafn Valþórsson. „Vignir er frábær, hann lék sjálfur í verkinu síðast þegar það var sett upp þannig að hann þekkir það mjög vel,“ segir Elísabet en verkið hefur einu sinni áður verið flutt árið 2007 sem útskriftarverkefni leiklistarnema Listaháskólans. Það tók sinn tíma að velja verk sem hentaði hópnum en þegar leikstjórinn stakk upp á verki Þorvalds var hópurinn ekki lengi að samþykkja. „Við vorum öll að kasta hugmyndum fram og til baka en þegar hann útskýrði verkið fyrir okkur þá leist okkur öllum rosalega vel á það,“ segir Elísabet. Tónlist leikritsins er ekki af verri endanum en í verkinu eru söngperlur eftir þjóðskáldið Megas við texta Þorvaldar. Varðandi verkfall framhaldsskólakennara segir Elísabet það ekki hafa getað verið betur tímasett „Það er alveg frekar hentugt, núna getum við verið allan daginn. Við erum að búa til sviðsmyndina sjálf og það fer rosalega mikill tími í þessa vinnu.“ Hægt er að kaupa miða í gegnum netfangið leikfelag@nfmh.is.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira