Erlend vefsíða vaktar Loga Ugla Egilsdóttir skrifar 10. mars 2014 09:02 Magnús Björn Ólafsson, Logi Hilmarsson og Birkir Björns Halldórsson skrifuðu saman handritið að Grillingi. Mynd/úr einkasafni „Ég lofaði að láta þá vita ef ég væri að gera eitthvað spennandi,“ segir Logi Hilmarsson, en blaðið Twitch birti stiklu úr sjónvarpsþáttum eftir hann sem heita Grillingur, jafnvel þótt tökur á þáttunum séu enn ekki hafnar. „Við fengum vilyrði hjá Stöð 2 fyrir Grillingi í fyrra. Verkefnið fjaraði hins vegar út vegna þess að við fengum ekki styrk hjá Kvikmyndasjóði. Við erum að bíða eftir fjármagni til þess að við getum farið í tökur, en við erum búin að gera eins konar prufuþátt, og líka stiklu,“ segir Logi. Vefsíðan Twitch hefur sýnt verkum Loga áhuga um nokkurt skeið. „Ég gerði stuttmyndina Þyngdarafl, eða Gravity, fyrir nokkrum árum. Hún var sýnd á Tribeca Film Festival. Aðstandendur Twitch fóru fögrum orðum um stuttmyndina.“ Logi lærði kvikmyndagerð í Frakklandi. „Ég er uppalinn í Frakklandi,“ segir hann. Síðan flutti ég hingað og tók eina önn í Kvikmyndaskólanum. Ég hætti vegna þess að ég byrjaði strax að vinna í kvikmyndabransanum. Síðan er ég að skrifa mynd í fullri lengd, og svo vonast ég til að geta farið í tökur á Grillingi von bráðar. Handritið er alveg tilbúið. Ég skrifaði það með Birki Björns Halldórssyni, sem er þekktari sem rappari, og Magnúsi Birni Ólafssyni heimspekingi. Grillingur gerist um sumartíma á Seyðisfirði. Saga bæjarins spilar stórt hlutverk í sögunni, þannig að þættirnir geta hvergi annars staðar gerst,“ segir Logi. Tengdar fréttir Uppáhaldslögin úr nótnabunkanum Vox Populi-kórinn heldur hátíðartónleika á sunnudaginn í Grafarvogskirkju í tilefni fimm ára afmælis. 7. mars 2014 19:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Ég lofaði að láta þá vita ef ég væri að gera eitthvað spennandi,“ segir Logi Hilmarsson, en blaðið Twitch birti stiklu úr sjónvarpsþáttum eftir hann sem heita Grillingur, jafnvel þótt tökur á þáttunum séu enn ekki hafnar. „Við fengum vilyrði hjá Stöð 2 fyrir Grillingi í fyrra. Verkefnið fjaraði hins vegar út vegna þess að við fengum ekki styrk hjá Kvikmyndasjóði. Við erum að bíða eftir fjármagni til þess að við getum farið í tökur, en við erum búin að gera eins konar prufuþátt, og líka stiklu,“ segir Logi. Vefsíðan Twitch hefur sýnt verkum Loga áhuga um nokkurt skeið. „Ég gerði stuttmyndina Þyngdarafl, eða Gravity, fyrir nokkrum árum. Hún var sýnd á Tribeca Film Festival. Aðstandendur Twitch fóru fögrum orðum um stuttmyndina.“ Logi lærði kvikmyndagerð í Frakklandi. „Ég er uppalinn í Frakklandi,“ segir hann. Síðan flutti ég hingað og tók eina önn í Kvikmyndaskólanum. Ég hætti vegna þess að ég byrjaði strax að vinna í kvikmyndabransanum. Síðan er ég að skrifa mynd í fullri lengd, og svo vonast ég til að geta farið í tökur á Grillingi von bráðar. Handritið er alveg tilbúið. Ég skrifaði það með Birki Björns Halldórssyni, sem er þekktari sem rappari, og Magnúsi Birni Ólafssyni heimspekingi. Grillingur gerist um sumartíma á Seyðisfirði. Saga bæjarins spilar stórt hlutverk í sögunni, þannig að þættirnir geta hvergi annars staðar gerst,“ segir Logi.
Tengdar fréttir Uppáhaldslögin úr nótnabunkanum Vox Populi-kórinn heldur hátíðartónleika á sunnudaginn í Grafarvogskirkju í tilefni fimm ára afmælis. 7. mars 2014 19:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Uppáhaldslögin úr nótnabunkanum Vox Populi-kórinn heldur hátíðartónleika á sunnudaginn í Grafarvogskirkju í tilefni fimm ára afmælis. 7. mars 2014 19:00