"Barn fer mér vel er það ekki?" með kassmerkinu #iwantmorekids sem þýðir einfaldlega: Mig langar í fleiri börn.
Justin er einkasonur Pattie og Jeremy Bieber. Þau byrjuðu að deita þegar þau voru fimmtán ára en skildu aðeins tíu mánuðum eftir að söngvarinn fæddist. Síðan þá hefur Pattie verið einstæð móðir.
Einkasonur hennar, sem varð tvítugur fyrir stuttu, hefur ekki beinlínis gert móður sína stolta uppá síðkastið og var nýlega handtekinn fyrir ölvunarakstur.
A baby looks good on me eh? (Yep still Canadian). #iwantmorekids! https://t.co/ke6aKyu6mH
— Pattie Mallette (@pattiemallette) March 7, 2014