Þrettán manns í ákæru fyrir samkeppnislagabrot BYKO, Húsasmiðjunnar og Úlfsins Óli Kristján Ármannsson skrifar 8. maí 2014 07:00 Þegar rannsókn sérstaks saksóknara hófst árið 2011 í kjölfar kæru Samkeppniseftirlitsins hafði Úlfurinn veitt stóru fyrirtækjunum Byko og Húsasmiðjunni samkeppni í sölu grófra vara á borð við gips og steypustyrktarjárn. Fréttablaðið/Pjetur Þrettán eiga aðild að samkeppnislagabrotum BYKO, Húsasmiðjunnar og Úlfsins samkvæmt ákæru sem gefin hefur verið út. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Hann segir embættið ekki búa yfir upplýsingum um hversu margir af þeim sem málinu tengjast eru enn starfandi hjá fyrirtækjunum. Rannsóknin, sem varðar ólöglegt verðsamráð, hefur staðið í rúm þrjú ár, en hátt í fjörutíu voru handteknir vegna hennar árið 2011 og húsleitir gerðar hjá fyrirtækjunum.Fréttablaðið/PjeturÍ tilkynningu sem Guðmundur H. Jónsson, forstjóri BYKO, sendi frá sér í gærkvöldi kemur fram að alls hafi fimm úr starfsliði BYKO verið til rannsóknar. Samkvæmt ákvörðun stjórnar fyrirtækisins hafi einn starfsmaður, sem áður gegndi stöðu framkvæmdastjóra fagsölusviðs, verið sendur í leyfi á meðan embættið rannsakaði meint brot. Ákæra sérstaks saksóknara er sögð valda stjórnendum BYKO miklum vonbrigðum, fyrirtækið hafi ávallt haft samkeppnislög og aðra lagaumgjörð rekstursins í heiðri. „Það er einlæg von stjórnenda BYKO að dómstólar muni komast að þeirri niðurstöðu að ákæra saksóknara eigi ekki við rök að styðjast,“ segir þar. Þá segir Guðmundur að í málum þeirra sem ekki hafi verið sendir í leyfi séu „meintar sakir að mati BYKO þess eðlis að ekki sé ástæða til sérstakra aðgerða af hálfu fyrirtækisins.“Merki HúsasmiðjunnarSamkvæmt heimildum blaðsins höfðu stjórn og stjórnendur Húsasmiðjunnar litlar fregnir af ákærunum í gærkvöldi og lá ekki fyrir hversu margir af þeim sem nú hafa verið ákærðir væru þar enn starfandi. Húsasmiðjan var seld danska fyrirtækinu Bygma Gruppen A/S í desember 2011. Þá var skaðabótaábyrgð vegna meintra samkeppnislagabrota skilin eftir í eignarhaldsfélagi Landsbankans. Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira
Þrettán eiga aðild að samkeppnislagabrotum BYKO, Húsasmiðjunnar og Úlfsins samkvæmt ákæru sem gefin hefur verið út. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Hann segir embættið ekki búa yfir upplýsingum um hversu margir af þeim sem málinu tengjast eru enn starfandi hjá fyrirtækjunum. Rannsóknin, sem varðar ólöglegt verðsamráð, hefur staðið í rúm þrjú ár, en hátt í fjörutíu voru handteknir vegna hennar árið 2011 og húsleitir gerðar hjá fyrirtækjunum.Fréttablaðið/PjeturÍ tilkynningu sem Guðmundur H. Jónsson, forstjóri BYKO, sendi frá sér í gærkvöldi kemur fram að alls hafi fimm úr starfsliði BYKO verið til rannsóknar. Samkvæmt ákvörðun stjórnar fyrirtækisins hafi einn starfsmaður, sem áður gegndi stöðu framkvæmdastjóra fagsölusviðs, verið sendur í leyfi á meðan embættið rannsakaði meint brot. Ákæra sérstaks saksóknara er sögð valda stjórnendum BYKO miklum vonbrigðum, fyrirtækið hafi ávallt haft samkeppnislög og aðra lagaumgjörð rekstursins í heiðri. „Það er einlæg von stjórnenda BYKO að dómstólar muni komast að þeirri niðurstöðu að ákæra saksóknara eigi ekki við rök að styðjast,“ segir þar. Þá segir Guðmundur að í málum þeirra sem ekki hafi verið sendir í leyfi séu „meintar sakir að mati BYKO þess eðlis að ekki sé ástæða til sérstakra aðgerða af hálfu fyrirtækisins.“Merki HúsasmiðjunnarSamkvæmt heimildum blaðsins höfðu stjórn og stjórnendur Húsasmiðjunnar litlar fregnir af ákærunum í gærkvöldi og lá ekki fyrir hversu margir af þeim sem nú hafa verið ákærðir væru þar enn starfandi. Húsasmiðjan var seld danska fyrirtækinu Bygma Gruppen A/S í desember 2011. Þá var skaðabótaábyrgð vegna meintra samkeppnislagabrota skilin eftir í eignarhaldsfélagi Landsbankans.
Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira