Gæti þurft að hætta með leikskólabraut FG Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2014 13:28 visir/gva Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra. Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra.
Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30
Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07
Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00
Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00