Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2014 12:53 Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir framleiðendur kaupa upp alla tollkvóta á ostum og sprengi þar með upp verðið og geri innflutta osta óaðgengilega neytendum. Banna ætti framleiðendum að bjóða í kvótana. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í þættinum Sunnudagsmorgun með Gísla Marteini á Ríkissjónvarpinu í gær að Hagar, sem sækja um undanþágu frá tollum fyrir osta sem ekki eru framleiddir hér á landi, gætu einfaldlega nýtt sér innflutningskvóta á ostum.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir innflutning á landbúnaðarafurðum byggja á tveimur alþjóðasamningum. „Annars vegar við Alþjóðaviðskiptastofnunina og hins vegar við Evrópusambandið. Reynslan hefur sýnt að það er mjög mikil eftirspurn eftir þessum tollkvótum, svo mjög að þeir hafa farið út á mjög háu verði. Það eru ekki síst innnlendir framleiðendur sem hafa sótt í þessa kvóta og að okkar mati spennt upp verðið á þeim,“ segir Andrés. Með þeim afleiðingum að neytendur hafi í engu notið þess hagræðis sem ætti að fylgja innflutningnum vegna þess hvað verðið á innflutiningskvótunum sé hátt. „Við höfum gagnrýnt þetta kerfi Teljum mjög óeðlilegt að innlendir framleiðendur hafi aðgang að þessum kvótum, vegna þess að þeir hafa sprengt upp verðið á kvótunum,“ segir Andrés. Íslensk stjórnvöld geti valið milli uppboðsleiðar á tollkvótunum eða hlutkestis um hverjir fái kvótana. Það sé óeðlileg aðferð líka. „Að okkar mati er mjög óeðlilegt í þeirri stöðu sem við erum að innlendir framleiðendur hafi jafnan aðgang að þessum kvótum,“ segir Andrés. Samtök verslunar og þjónustu vilji beinlínis að þeim verði bannað að bjóða í kvótana. „Það væri leiðin sem hægt væri að fara til þess að auka líkurnar á því að neytendur nytu hagræðisins af þessum samningum,“ segir Andrés Magnússon. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir framleiðendur kaupa upp alla tollkvóta á ostum og sprengi þar með upp verðið og geri innflutta osta óaðgengilega neytendum. Banna ætti framleiðendum að bjóða í kvótana. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í þættinum Sunnudagsmorgun með Gísla Marteini á Ríkissjónvarpinu í gær að Hagar, sem sækja um undanþágu frá tollum fyrir osta sem ekki eru framleiddir hér á landi, gætu einfaldlega nýtt sér innflutningskvóta á ostum.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir innflutning á landbúnaðarafurðum byggja á tveimur alþjóðasamningum. „Annars vegar við Alþjóðaviðskiptastofnunina og hins vegar við Evrópusambandið. Reynslan hefur sýnt að það er mjög mikil eftirspurn eftir þessum tollkvótum, svo mjög að þeir hafa farið út á mjög háu verði. Það eru ekki síst innnlendir framleiðendur sem hafa sótt í þessa kvóta og að okkar mati spennt upp verðið á þeim,“ segir Andrés. Með þeim afleiðingum að neytendur hafi í engu notið þess hagræðis sem ætti að fylgja innflutningnum vegna þess hvað verðið á innflutiningskvótunum sé hátt. „Við höfum gagnrýnt þetta kerfi Teljum mjög óeðlilegt að innlendir framleiðendur hafi aðgang að þessum kvótum, vegna þess að þeir hafa sprengt upp verðið á kvótunum,“ segir Andrés. Íslensk stjórnvöld geti valið milli uppboðsleiðar á tollkvótunum eða hlutkestis um hverjir fái kvótana. Það sé óeðlileg aðferð líka. „Að okkar mati er mjög óeðlilegt í þeirri stöðu sem við erum að innlendir framleiðendur hafi jafnan aðgang að þessum kvótum,“ segir Andrés. Samtök verslunar og þjónustu vilji beinlínis að þeim verði bannað að bjóða í kvótana. „Það væri leiðin sem hægt væri að fara til þess að auka líkurnar á því að neytendur nytu hagræðisins af þessum samningum,“ segir Andrés Magnússon.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira