Smíðaði stólinn sjálfur Birta Björnsdóttir skrifar 9. apríl 2014 20:15 Arnar Helgi Lárusson hefur notast við sama hjólastólinn við íþróttaiðkun sína undanfarin ár og sá var farinn að láta á sjá. Þar sem nýr stóll er afar dýr brá Arnar á það ráð að smíða sinn eigin stól. „Ég er búin að fara tæpa 5000 kílómetra á gamla stólnum og þurfti að fá nýjan. Ég er bæði búinn að léttast og grennast síðan ég eignaðist gamla stólinn og hann þarf að vera alveg aðsniðinn. Ég vildi líka prufa nýja hluti sem ekki var hægt á þeim gamla svo ég ákvað bara að smíða nýjan stól,“ segir Arnar. Hann útilokar ekki að hann komi til með að smíða fleiri stóla í framtíðinni, fyrir sjálfan sig eða aðra. Stóllinn góði nýtist Arnari í öllum keppnisgreinum, en hann keppir í allt frá 100 metra akstri og upp í heilt maraþon. En ekki er það nú alveg ókeypis að smíða sinn eigin hjólastól. „Það er alveg gefið mál að ef maður ætlar að verða afreksmaður í íþróttum þyrfti maður að komast út að keppa helst annan hvern mánuð. Ég óska eftir stuðningsaðilum ef það er einhver þarna úti sem vill styrkja almennilega fyrirmynd,“ segir Arnar. „Ég verð erlendis eiginlega allan maí í æfingabúðum og tek þátt í tveimur stórum keppnum í leiðinni. Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru á nýja stólnum,“ segir Arnar að lokum. Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Fleiri fréttir E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Sjá meira
Arnar Helgi Lárusson hefur notast við sama hjólastólinn við íþróttaiðkun sína undanfarin ár og sá var farinn að láta á sjá. Þar sem nýr stóll er afar dýr brá Arnar á það ráð að smíða sinn eigin stól. „Ég er búin að fara tæpa 5000 kílómetra á gamla stólnum og þurfti að fá nýjan. Ég er bæði búinn að léttast og grennast síðan ég eignaðist gamla stólinn og hann þarf að vera alveg aðsniðinn. Ég vildi líka prufa nýja hluti sem ekki var hægt á þeim gamla svo ég ákvað bara að smíða nýjan stól,“ segir Arnar. Hann útilokar ekki að hann komi til með að smíða fleiri stóla í framtíðinni, fyrir sjálfan sig eða aðra. Stóllinn góði nýtist Arnari í öllum keppnisgreinum, en hann keppir í allt frá 100 metra akstri og upp í heilt maraþon. En ekki er það nú alveg ókeypis að smíða sinn eigin hjólastól. „Það er alveg gefið mál að ef maður ætlar að verða afreksmaður í íþróttum þyrfti maður að komast út að keppa helst annan hvern mánuð. Ég óska eftir stuðningsaðilum ef það er einhver þarna úti sem vill styrkja almennilega fyrirmynd,“ segir Arnar. „Ég verð erlendis eiginlega allan maí í æfingabúðum og tek þátt í tveimur stórum keppnum í leiðinni. Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru á nýja stólnum,“ segir Arnar að lokum.
Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Fleiri fréttir E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Sjá meira