Starfið ekki hættulaust Linda Blöndal skrifar 31. október 2014 19:30 Magna Björk hefur starfað fyrir Rauða krossinn undanfarið að því að hefta útbreiðslu Ebólu vírusins í Sierra Leone. Í fimm vikur stýrði hún skipulagninu á rekjanleika smita og því að setja upp teymi sem sá um greftranir. Magna horfði upp á marga lúta í lægra haldi fyrir sjúkdómnum.Sjálfsagt að hjálpa til„Upplifunin var kannski ekki svo slæm en ástandið ekki gott. Töluverður ótti og fólk trúði því hreinlega ekki að ebóla væri á svæðinu enda ekki kynnst sjúkdómnum áður“, sagði Magna á Stöð 2 í kvöld. Hún sagðist ekki hafa hugsað sig tvisvar um hvort hún ætti að halda til starfa á svæði smitaðra í Afríku. "Nei, eiginlega ekki. Ég hef haft áhuga á Ebólu í töluverðan tíma og þarna var þörfin og ég var tilbúin og laus og fannst bara sjálfsagt að fara út og hjálpa til.“Hættustigin misjöfnMagna sér um námskeið fyrir hjálparstarfsmenni í Evrópu, eins og í Sviss Belgíu og Ítalíu og í dag ræddi hún við þrjátíu manna viðbragðsteymi Landsspítalans á Landakoti sem æfði viðbragðsvarnir í dag, sér í lagi hvernig fara á með hlífðarbúnað. Hún segir þjálfunina vera lykilatriði til að sýkjast ekki. "Ef maður fylgir ákveðinni smitgát og hegðar sér samkvæmt reglum sem við erum þjálfuð í þá eru líkurnar á smiti litlar. Starfið er þó ekki áhættulaust en áhættustigin eru mismunandi, eftir því hvað maður er að gera og hverju maður er að sinna", sagði hún.Allir taldir smitaðirMagna vann í Kailahun héraði í austurhluta Sierra Leone þar sem 400 þúsund manns búa. Allar greftranir miða við að hinn látni sé smitaður og hefur þurft að fræða fólk sérstaklega um það þar sem smithætta er mest af látnu. Meira en 3700 tilfelli af Ebólu eru skráð í landinu og dauðsföll næstum þrettán hundruð.Breytt umgengni viðlík Útbreiðsla vírussins er mest í Gíneu, Sierra Leona og Líberíu. Meira en 13.700 hafa sýkst og tæplega 5000 manns dáið úr veikinni sem hefur stungið sér niður í alls sjö löndum. Magna segir að fræða hafi þurf fólk mikið um hvernig umgangast mætti líkin en fólk hefur venjur og siði þar sem það vill með nánum hætti kveðja sína nánustu. Magna mun áfram vinna i baráttunni gegn faraldrinum á næstu misserum. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Magna Björk hefur starfað fyrir Rauða krossinn undanfarið að því að hefta útbreiðslu Ebólu vírusins í Sierra Leone. Í fimm vikur stýrði hún skipulagninu á rekjanleika smita og því að setja upp teymi sem sá um greftranir. Magna horfði upp á marga lúta í lægra haldi fyrir sjúkdómnum.Sjálfsagt að hjálpa til„Upplifunin var kannski ekki svo slæm en ástandið ekki gott. Töluverður ótti og fólk trúði því hreinlega ekki að ebóla væri á svæðinu enda ekki kynnst sjúkdómnum áður“, sagði Magna á Stöð 2 í kvöld. Hún sagðist ekki hafa hugsað sig tvisvar um hvort hún ætti að halda til starfa á svæði smitaðra í Afríku. "Nei, eiginlega ekki. Ég hef haft áhuga á Ebólu í töluverðan tíma og þarna var þörfin og ég var tilbúin og laus og fannst bara sjálfsagt að fara út og hjálpa til.“Hættustigin misjöfnMagna sér um námskeið fyrir hjálparstarfsmenni í Evrópu, eins og í Sviss Belgíu og Ítalíu og í dag ræddi hún við þrjátíu manna viðbragðsteymi Landsspítalans á Landakoti sem æfði viðbragðsvarnir í dag, sér í lagi hvernig fara á með hlífðarbúnað. Hún segir þjálfunina vera lykilatriði til að sýkjast ekki. "Ef maður fylgir ákveðinni smitgát og hegðar sér samkvæmt reglum sem við erum þjálfuð í þá eru líkurnar á smiti litlar. Starfið er þó ekki áhættulaust en áhættustigin eru mismunandi, eftir því hvað maður er að gera og hverju maður er að sinna", sagði hún.Allir taldir smitaðirMagna vann í Kailahun héraði í austurhluta Sierra Leone þar sem 400 þúsund manns búa. Allar greftranir miða við að hinn látni sé smitaður og hefur þurft að fræða fólk sérstaklega um það þar sem smithætta er mest af látnu. Meira en 3700 tilfelli af Ebólu eru skráð í landinu og dauðsföll næstum þrettán hundruð.Breytt umgengni viðlík Útbreiðsla vírussins er mest í Gíneu, Sierra Leona og Líberíu. Meira en 13.700 hafa sýkst og tæplega 5000 manns dáið úr veikinni sem hefur stungið sér niður í alls sjö löndum. Magna segir að fræða hafi þurf fólk mikið um hvernig umgangast mætti líkin en fólk hefur venjur og siði þar sem það vill með nánum hætti kveðja sína nánustu. Magna mun áfram vinna i baráttunni gegn faraldrinum á næstu misserum.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira