Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ vilja Ragnheiði sem ráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2014 14:06 Ragnheiður Ríkharðsdóttir er formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Vísir/GVA Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ. Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Sjá meira
Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ.
Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Sjá meira
Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47
Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52
Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17
Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent