Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ vilja Ragnheiði sem ráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2014 14:06 Ragnheiður Ríkharðsdóttir er formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Vísir/GVA Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ. Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ.
Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47
Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52
Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17
Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40