Dóttir Hasselhoffs gengur tískupallana Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. maí 2014 14:30 Hayley Hasselhoff, 21 árs dóttir Baywatch-hönksins Davids Hasselhoffs, gekk tískupallana á tískuvikunni í París um helgina þar sem eingöngu voru sýnd föt fyrir konur í yfirstærð. David á Hayley með fyrrverandi eiginkonu sinni, Pamelu Bach, en Hayley hefur gert það gott í tískubransanum síðustu misseri og er nú að hanna sína eigin fatalínu fyrir konur í yfirstærð. Hayley er einnig þekkt fyrir hlutverk sitt sem Amber í sjónvarpsþáttunum Huge og kom auðvitað líka við sögu í raunveruleikaþættinum The Hasselhoffs sem fjallaði um fjölskyldu hennar. Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Hayley Hasselhoff, 21 árs dóttir Baywatch-hönksins Davids Hasselhoffs, gekk tískupallana á tískuvikunni í París um helgina þar sem eingöngu voru sýnd föt fyrir konur í yfirstærð. David á Hayley með fyrrverandi eiginkonu sinni, Pamelu Bach, en Hayley hefur gert það gott í tískubransanum síðustu misseri og er nú að hanna sína eigin fatalínu fyrir konur í yfirstærð. Hayley er einnig þekkt fyrir hlutverk sitt sem Amber í sjónvarpsþáttunum Huge og kom auðvitað líka við sögu í raunveruleikaþættinum The Hasselhoffs sem fjallaði um fjölskyldu hennar.
Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira