Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. október 2014 18:39 Anne Hathaway leikur eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd Christophers Nolan, Interstellar. Vísir/Getty Nýjasta kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, verður frumsýnd þann 7. nóvember nk. Myndin var að hluta til tekin hér á landi en í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Matt Damon. Í ítarlegu viðtali við The Hollywood Reporter segja leikstjórinn og leikararnir frá gerð myndarinnar. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið nokkrum vandkvæðum búið að flytja 10.000 tonna geimskip til Íslands en landið var notað sem tökustaður fyrir óþekkta plánetu. Þá greinir Anne Hathaway frá því að hún hafi ofkælst við tökurnar hér. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Það misfórst þó að loka búningnum alveg svo að vatn lak inn í hann. Hathaway var í vatninu í marga klukkutíma og lýsir tilfinningu svona í viðtalinu: „Öllum var kalt á þessum tímapunkti. Við vorum búin að vera við tökur lengi og það var ekki eins og mér einni liði illa. Ég var bara sú eina sem leið sérstaklega illa, og ég vildi ekki tefja tökurnar. En svo kom að því að ég var ekki viss um að ég fyndi fyrir tánum [...] og ég var farin að sjá allt í móðu. Þá sneri ég mér að aðstoðarleikstjóranum og spurði hvort hann þekkti einkenni ofkælingar.“ Hathaway lýsti svo einkennunum fyrir honum, hann lét Nolan leikstjóra vita sem keyrði tökurnar áfram til að klára sem fyrst. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Svínafellsjökull leikur stórt hlutverk. Tengdar fréttir Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Sjá meira
Nýjasta kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, verður frumsýnd þann 7. nóvember nk. Myndin var að hluta til tekin hér á landi en í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Matt Damon. Í ítarlegu viðtali við The Hollywood Reporter segja leikstjórinn og leikararnir frá gerð myndarinnar. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið nokkrum vandkvæðum búið að flytja 10.000 tonna geimskip til Íslands en landið var notað sem tökustaður fyrir óþekkta plánetu. Þá greinir Anne Hathaway frá því að hún hafi ofkælst við tökurnar hér. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Það misfórst þó að loka búningnum alveg svo að vatn lak inn í hann. Hathaway var í vatninu í marga klukkutíma og lýsir tilfinningu svona í viðtalinu: „Öllum var kalt á þessum tímapunkti. Við vorum búin að vera við tökur lengi og það var ekki eins og mér einni liði illa. Ég var bara sú eina sem leið sérstaklega illa, og ég vildi ekki tefja tökurnar. En svo kom að því að ég var ekki viss um að ég fyndi fyrir tánum [...] og ég var farin að sjá allt í móðu. Þá sneri ég mér að aðstoðarleikstjóranum og spurði hvort hann þekkti einkenni ofkælingar.“ Hathaway lýsti svo einkennunum fyrir honum, hann lét Nolan leikstjóra vita sem keyrði tökurnar áfram til að klára sem fyrst. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Svínafellsjökull leikur stórt hlutverk.
Tengdar fréttir Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Sjá meira
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30
Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58
Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00
Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30
Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37
Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50
Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43
Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00