Kvíðin á hverjum einasta degi Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 22. október 2014 14:20 Herborg Svana Hjelm fæddi stúlku í heiminn fyrir nítján árum síðan og fékk sú stutta nafnið Sunneva Ýr og er Sævarsdóttir. Sunneva var brosmild og skemmtileg stelpa sem átti stundum erfitt með að hemja skapið þegar henni mislíkaði eitthvað. Þrettán ára gömul var Sunneva greind með mikla ofvirkni og byrjaði að taka inn Rítalín og leiddist eftir það inn á braut fíkniefna. Foreldar Sunnevu reyndu allt sem þau gátu til að fá hjálp fyrir dóttur sína en það getur reynst þrautinni þyngra að fá viðeigandi aðstoð þegar fíkniefnaneysla og geðræn vandamál barna og ungmenna fara saman. Sextán ára gömul var Sunneva svo loks greind með geðhvarfasýki en var á þeim tíma of langt leidd í vímuefnaneyslu til þess að taka inn geðlyfin sem gátu hjálpað henni í átt að bata. Ísland í dag ræðir í kvöld við Herborgu, móður Sunnevu,sem lýsir erfiðum árum í lífi fjölskyldunnar en í dag er Sunneva búin að vera edrú í nokkra mánuði, tekur að staðaldri inn lyfin sín og er því í góðu jafnvægi. Ísland í dag ræðir líka í kvöld við Súsönnu Sif Jónsdóttur, en hún er í dag 23 ára gömul og hefur átt við geðræn vandamál að stríða frá barnsaldri. Þá misnotaði hún eiturlyf í mörg ár en náði að snúa blaðinu við fyrir tæpum þremur árum síðan. Málþing Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með geðrænan- og vímuefnavanda verður haldið á Grand Hótel Reykjavík á morgun fimmtudag. Nánari upplýsingar og skráningu á málþingið má nálgast hér. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Herborg Svana Hjelm fæddi stúlku í heiminn fyrir nítján árum síðan og fékk sú stutta nafnið Sunneva Ýr og er Sævarsdóttir. Sunneva var brosmild og skemmtileg stelpa sem átti stundum erfitt með að hemja skapið þegar henni mislíkaði eitthvað. Þrettán ára gömul var Sunneva greind með mikla ofvirkni og byrjaði að taka inn Rítalín og leiddist eftir það inn á braut fíkniefna. Foreldar Sunnevu reyndu allt sem þau gátu til að fá hjálp fyrir dóttur sína en það getur reynst þrautinni þyngra að fá viðeigandi aðstoð þegar fíkniefnaneysla og geðræn vandamál barna og ungmenna fara saman. Sextán ára gömul var Sunneva svo loks greind með geðhvarfasýki en var á þeim tíma of langt leidd í vímuefnaneyslu til þess að taka inn geðlyfin sem gátu hjálpað henni í átt að bata. Ísland í dag ræðir í kvöld við Herborgu, móður Sunnevu,sem lýsir erfiðum árum í lífi fjölskyldunnar en í dag er Sunneva búin að vera edrú í nokkra mánuði, tekur að staðaldri inn lyfin sín og er því í góðu jafnvægi. Ísland í dag ræðir líka í kvöld við Súsönnu Sif Jónsdóttur, en hún er í dag 23 ára gömul og hefur átt við geðræn vandamál að stríða frá barnsaldri. Þá misnotaði hún eiturlyf í mörg ár en náði að snúa blaðinu við fyrir tæpum þremur árum síðan. Málþing Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með geðrænan- og vímuefnavanda verður haldið á Grand Hótel Reykjavík á morgun fimmtudag. Nánari upplýsingar og skráningu á málþingið má nálgast hér.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira