Metallica tekur Oasis slagara 3. júní 2014 18:30 Metallica kemur fram víðsvegar í sumar. Vísir/Getty Lars Ulrich trommuleikari hljómsveitarinnar Metallica gantaðist á dögunum með það, að sveit hans ætli að byrja tónleika sína á Glastonbury-hátíðinni, á laginu Wonderwall eftir Oasis. Þar með væru þeir að endurtaka leik sem Jay Z lék á sömu hátíð árið 2008, þegar að lagahöfundurinn og Oasis meðlimurinn, Noel Gallagher sagði í viðtali að honum þætti Jay Z ekki henta sem skemmtikraftur á Glastonbury-hátíðinni. Metallica kemur einnig fram á Sonisphere-hátíðinni, á sunnudagskvöldinu. Hljómsveitin Iron Maiden kemur einnig fram á þeirri hátíð, á laugardagskvöldinu. „Ég mun aldrei rökræða um það. Ég mun alltaf styðja Bruce, sama hvaða vitleysu hann setur út úr sér,“ sagði Ulrich, þegar hann var spurður út í ummæli Bruce Dickinson, söngvara Maiden, sem sagði í viðtali að hans hljómsveit væri betri en Metallica. Á Sonisphere-hátíðinni fengu aðdáaendur Metallica að velja lagalista sveitarinnar. Ulrich sagði þó að á Glastonbury-hátíðinni verði hefðbundinn Metallica lagalisti leikinn. „Yfirleitt bý ég ekki til lagalista fyrr en 15 til 30 mínútum fyrir tónleikana,“ sagði Ulrich um lagalistagerðina. Hljómsveitin hefur verið gagnrýnd að undanförnu en hljómsveitin Mogwai sagði á dögunum í viðtali að Metallica væri ótrúlega léleg, og tjáði þar með andúð sína á því að Metallica væri aðalnúmerið á Glastonbury-hátíðinni. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lars Ulrich trommuleikari hljómsveitarinnar Metallica gantaðist á dögunum með það, að sveit hans ætli að byrja tónleika sína á Glastonbury-hátíðinni, á laginu Wonderwall eftir Oasis. Þar með væru þeir að endurtaka leik sem Jay Z lék á sömu hátíð árið 2008, þegar að lagahöfundurinn og Oasis meðlimurinn, Noel Gallagher sagði í viðtali að honum þætti Jay Z ekki henta sem skemmtikraftur á Glastonbury-hátíðinni. Metallica kemur einnig fram á Sonisphere-hátíðinni, á sunnudagskvöldinu. Hljómsveitin Iron Maiden kemur einnig fram á þeirri hátíð, á laugardagskvöldinu. „Ég mun aldrei rökræða um það. Ég mun alltaf styðja Bruce, sama hvaða vitleysu hann setur út úr sér,“ sagði Ulrich, þegar hann var spurður út í ummæli Bruce Dickinson, söngvara Maiden, sem sagði í viðtali að hans hljómsveit væri betri en Metallica. Á Sonisphere-hátíðinni fengu aðdáaendur Metallica að velja lagalista sveitarinnar. Ulrich sagði þó að á Glastonbury-hátíðinni verði hefðbundinn Metallica lagalisti leikinn. „Yfirleitt bý ég ekki til lagalista fyrr en 15 til 30 mínútum fyrir tónleikana,“ sagði Ulrich um lagalistagerðina. Hljómsveitin hefur verið gagnrýnd að undanförnu en hljómsveitin Mogwai sagði á dögunum í viðtali að Metallica væri ótrúlega léleg, og tjáði þar með andúð sína á því að Metallica væri aðalnúmerið á Glastonbury-hátíðinni.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira