Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 28. september 2014 20:15 Greint var frá því í Fréttablaðinu á föstudag að embætti skattrannsóknarstjóra hefði fengið send sýnishorn af gögnum með nöfnum Íslendinga sem tengjast skattaskjólum og gögnin bendi til þess að hundruð Íslendinga hafi gerst sekir um skattaundanskot. Skattrannsóknarstjóri fékk gögnin send frá erlendum aðila sem vill selja þau og hefur embættið sent fjármálaráðuneytinu erindi vegna málsins þar sem tekin verður ákvörðun um hvort þau verði keypt.Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag. Aðspurður um hvort til greina komi að kaupa þessi gögn sagði Bjarni. „Við viljum taka því mjög alvarlega og skoða það mjög vandlega að hvaða marki við getum nýtt slíkar upplýsingar. Mér finnst það koma fyllilega til greina að skoða það. Það kemur alveg til álita. Við þurfum að tryggja hins vegar að það sé gert með lögmætum hætti,“ segir Bjarni. Bjarni vísaði til þess að bandarísk stjórnvöld keyptu nýverið gögn af þessum toga fyrir háar fjárhæðir og sagði íslensk stjórnvöld þurfa að nota öll tiltæk ráð til þess að uppræta skattsvik. „Þegar við erum með upplýsingar eða leiðir til að uppræta skattsvik, þá þurfum við að grípa tækifærið. En í þessu tiltekna máli erum við að skoða hvort sá möguleiki sé fyrir hendi og ég vil auðvitað að það liggi fyrir að við séum ekki að greiða fyrir einskyns nýtar upplýsingar,“ sagði Bjarni. Tengdar fréttir Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26. september 2014 07:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Greint var frá því í Fréttablaðinu á föstudag að embætti skattrannsóknarstjóra hefði fengið send sýnishorn af gögnum með nöfnum Íslendinga sem tengjast skattaskjólum og gögnin bendi til þess að hundruð Íslendinga hafi gerst sekir um skattaundanskot. Skattrannsóknarstjóri fékk gögnin send frá erlendum aðila sem vill selja þau og hefur embættið sent fjármálaráðuneytinu erindi vegna málsins þar sem tekin verður ákvörðun um hvort þau verði keypt.Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag. Aðspurður um hvort til greina komi að kaupa þessi gögn sagði Bjarni. „Við viljum taka því mjög alvarlega og skoða það mjög vandlega að hvaða marki við getum nýtt slíkar upplýsingar. Mér finnst það koma fyllilega til greina að skoða það. Það kemur alveg til álita. Við þurfum að tryggja hins vegar að það sé gert með lögmætum hætti,“ segir Bjarni. Bjarni vísaði til þess að bandarísk stjórnvöld keyptu nýverið gögn af þessum toga fyrir háar fjárhæðir og sagði íslensk stjórnvöld þurfa að nota öll tiltæk ráð til þess að uppræta skattsvik. „Þegar við erum með upplýsingar eða leiðir til að uppræta skattsvik, þá þurfum við að grípa tækifærið. En í þessu tiltekna máli erum við að skoða hvort sá möguleiki sé fyrir hendi og ég vil auðvitað að það liggi fyrir að við séum ekki að greiða fyrir einskyns nýtar upplýsingar,“ sagði Bjarni.
Tengdar fréttir Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26. september 2014 07:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. 26. september 2014 07:00